Vínin okkar
Amarula Cream
Amarula Cream
Amarula er ferskur náttúrulegur rjómalíkjör frá Suður-Afríku sem stundum er nefndur "Andi Afríku" enda búinn til úr ávexti sem hefur verið notaður til lækninga og sem frjósemislyf öldum saman. Í Amarula er notað kjöt af Marula ávextinum sem vex aðeins á heitum og frostlausum stöðum Afríku.
Heimsending
1-2 virkir dagar
Heimur gæða
Leiðandi á Íslandi í léttvínum
Persónuleg þjónusta
Framúrskarandi fyrirtæki
Við mælum með
Rauðvín
Rósavín
Hvítvín
201883
Rauðvín
201883
Vörulýsing
Þessi Pauillac er þróaður frá 2019 árganginum og er ávaxtaríkur, mjúkur og í góðu jafnvægi. Þrúgurnar sem mynda blönduna koma frá ungum vínvið í Tour Pibran og Château Pichon Baron víngörðum með leir-kalksteini og möl. Þetta vín er gert af Château Pichon Baron teyminu með sama gæðastaðla og önnur vín þeirra. Blanda af 80% Merlot og 20% Cabernet Sauvignon og látið þroskast í eins árs gömlum eikartunnum í 12 mánuði.
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
14.5%
201874
Rauðvín
201874
Vörulýsing
Verdots-víngarðurinn er staðsettur í Conne-de-Labarde, á landi sem jarðvegur er að mestu úr leir, tinnu og kalksteini. Á 18 hekturum eru hvítu þrúgutegundirnar Sémillon, Sauvignon Blanc og Sauvignon Gris og Muscadelle og á um 26 hekturum eru Merlot, Cabernet Sauvignon, Cabernet Franc og Malbec.
Eitt af aðaleinkennum Vignoble des Verdots sé neðanjarðar öldrunarkjallarinn sem er byggður inn í klett. Hann er staðsettur fyrir ofan á sem rennur neðanjarðar og kallast „Les Verdots“ en áin uppgötvaðist fyrir tilviljun við framkvæmdir á vínkjallaranum. Áin er óaðskiljanlegur hluti af öldrun og þroska vínanna í kjallaranum þar sem hún virkar sem náttúruleg loftkæling. Framleiðslan hjá Vignoble des Verdot er sjálfbær og notkun meindýraeyða er í algjöru lágmarki. Þá hefur verið þróuð þar aðferð við vínræktunina sem virðir umhverfið án stórfelldrar efnafræðilegrar meðferðar. Vignoble des Verdot fylgir starfsaðferðum sem byggir á virðingu og umhyggju fyrir fólki og umhverfinu, eignin hefur nýlega verið endurnýjuð og nútímavædd. Einstakur staður sem samanstendur af frumlegu og nútímalegu móttökuskipulagi, víngerðarkjallara, neðanjarðarkjallara, tveim gestaherbergjum og samkomusal, frábær staður til að heimsækja á miðjum vínekrum og smakka á Bergerac vínum. Verdots vínin eru sannkölluð sprenging ilms og efna, fíngerð, fín og flókin.
Djúpt og ilmandi í nefi, kröftugt en fínlegt í senn með silkimjúk tannín, rauðir berjaávextir, mjúk ristuð og krydduð ending.
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
14%
Rauðvín
Vörulýsing
Verdots-víngarðurinn er staðsettur í Conne-de-Labarde, á landi sem jarðvegur er að mestu úr leir, tinnu og kalksteini. Á 18 hekturum eru hvítu þrúgutegundirnar Sémillon, Sauvignon Blanc og Sauvignon Gris og Muscadelle og á um 26 hekturum eru Merlot, Cabernet Sauvignon, Cabernet Franc og Malbec.
Eitt af aðaleinkennum Vignoble des Verdots sé neðanjarðar öldrunarkjallarinn sem er byggður inn í klett. Hann er staðsettur fyrir ofan á sem rennur neðanjarðar og kallast „Les Verdots“ en áin uppgötvaðist fyrir tilviljun við framkvæmdir á vínkjallaranum. Áin er óaðskiljanlegur hluti af öldrun og þroska vínanna í kjallaranum þar sem hún virkar sem náttúruleg loftkæling. Framleiðslan hjá Vignoble des Verdot er sjálfbær og notkun meindýraeyða er í algjöru lágmarki. Þá hefur verið þróuð þar aðferð við vínræktunina sem virðir umhverfið án stórfelldrar efnafræðilegrar meðferðar. Vignoble des Verdot fylgir starfsaðferðum sem byggir á virðingu og umhyggju fyrir fólki og umhverfinu, eignin hefur nýlega verið endurnýjuð og nútímavædd. Einstakur staður sem samanstendur af frumlegu og nútímalegu móttökuskipulagi, víngerðarkjallara, neðanjarðarkjallara, tveim gestaherbergjum og samkomusal, frábær staður til að heimsækja á miðjum vínekrum og smakka á Bergerac vínum. Verdots vínin eru sannkölluð sprenging ilms og efna, fíngerð, fín og flókin
Rúbín rautt að lit, pipraður svartur berjaáxextur, kirsuber, sólber og mild tannín. Þrúgur; Merlot, Cabernet Sauvignon, Cabernet Franc
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
14.5%
Rauðvín
Vörulýsing
Nederburg er eitt hinum sögufrægu vínhúsum Suður-Afríku og var upphaflega stofnað árið 1791. Nederburg-býlið, sem er sannkallað Château er enn á sínum stað í Paarl skammt frá Höfðaborg og vínin frá Nederburg eru með þeim vinsælli frá Suður-Afríku.
Private Bin Range samanstendur af hágæða einyrkisvínum sem eru handunnin úr þrúgum sem eru fengnar af bestu vínviðum á bestu ,,Terroir“ vínekrum og eru aðeins gefin út í framúrskarandi árgöngum. Two Centuries Cabernet Sauvignon mun þróast vel með aldrinum.
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
14.5%
Rauðvín
Vörulýsing
Heritage Heroes er safn af handunnum vínum frá sérstökum víngörðum til heiðrar sumt af því einstaka fólki sem átti stóran þátt í að móta velgengni Nederburg í gegnum aldirnar.
The Brew Master er blanda í Bordeaux-stíl af Cabernet Sauvignon, Merlot, Petit Verdot og Cabernet Franc sem er til minningar um Johann Graue ( sem var bruggmeistari ), sem tók yfir Nederburg árið 1937.
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
14%
Nederburg ,,The Motocycle Marvel".
201722-18Rauðvín
Nederburg ,,The Motocycle Marvel".
201722-18Vörulýsing
Heritage Heroes er safn af handunnum vínum frá sérstökum víngörðum til heiðrar sumt af því einstaka fólki sem átti stóran þátt í að móta velgengni Nederburg í gegnum aldirnar.
The Motorcycle Marvel er vínið nefnd eftir hinum goðsagnakennda víngerðamanni Gunter Brözel sem var kjallarameistari hjá Nederburg frá árunum 1956-1989 sem fór flestar sínar ferðir um víngarðana á BSA 250cc mótorhjóli sínu. Varð sá fyrsti frá S-Afríku til vinna víngerðamaður ársins frá International Wine & Spirits, frábær brautryðjandi sem var m.a sá fyrsti til að búa til "noble late harvest" vín ( Edelkeur ) í S-Afríku.
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
15%
Rauðvín
Vörulýsing
Nederburg er eitt hinum sögufrægu vínhúsum Suður-Afríku og var upphaflega stofnað árið 1791. Nederburg-býlið, sem er sannkallað Château er enn á sínum stað í Paarl skammt frá Höfðaborg og vínin frá Nederburg eru með þeim vinsælli frá Suður-Afríku.
Private Collection línan er eingöngu fyrir veitingastaði og fríhafnir, kemur frá afkastamiklum víngörðum, handtínd uppskera snemma að morgni.
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
14.5%
Rauðvín
Vörulýsing
Nederburg er eitt hinum sögufrægu vínhúsum Suður-Afríku og var upphaflega stofnað árið 1791. Nederburg-býlið, sem er sannkallað Château er enn á sínum stað í Paarl skammt frá Höfðaborg og vínin frá Nederburg eru með þeim vinsælli frá Suður-Afríku.
Private Collection línan er eingöngu fyrir veitingastaði og fríhafnir, kemur frá afkastamiklum víngörðum, handtínd uppskera snemma að morgni.
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
14.5%
Rauðvín
Vörulýsing
Tilurð Orin Swift Cellars í Napa Kaliforníu nær aftur til ársins 1995, eða frá því að David Swift Phinney tók tilboði vinar síns um að ferðast með honum til Florence á Ítalíu til þekkingarauka. Eftir tíma þar var ekki aftur snúið er varðaði víngerð og framleiðslu. David lauk víngerðarnámi og fékk eftir það tímabundna vinnu við uppskeru hjá Robert Mondavi. Hann ákvað síðan að stofna sitt eigið vínhús í Napa árið 1998 sem hann nefndi eftir foleldrum sínum Orin Swift Cellars. Orin er miðnafn föður og Swift skírnarnafn móður hans. Með aðeins tvö tonn af Zinfandel og lítið af öðru þrúgutegundum skóp hann vín sem þóttu einstök, jaðar eða bílskúrsvín eins og menn kölluðu eftirtektaverða sprota vínframleiðslu í þá daga. Allt frá upphafi hefur Orin Swift fengið gríðamikla athygli og lof vínrýna fyrir mögnuð gæði og ekki síður einnig fyrir nafngiftir og framsetningu vína fyrirtækisins.
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
16.1%
Rauðvín
Vörulýsing
Vínhúsið Quinta Da Fonte Souto er í eigu hinnar frægu Symington fjölskyldu sem er með höfuðstöðvar sínar í Douro dalnum og borginni Porto – Vila Nova de Gaia í norðurhluta Portúgal. Þau eiga 28 vínbúgarða og mörg heimsþekkt portvínshús eins og t.d. Graham´s, Cockburn´s, Dow´s og Warre´s. Einnig framleiða þau mögnuð léttvín í Douro sem koma frá nokkrum Quinta´s í eigu fjölskyldunar á Douro Superior svæðinu. Frægast þeirra er án efa Chryseia P+S frá Quinta de Roriz sem er sameign Symington og hinnar frönsku Prats fjölskyldu.
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
14.5%
Rauðvín
Vörulýsing
Vínhúsið Quinta Da Fonte Souto er í eigu hinnar frægu Symington fjölskyldu sem er með höfuðstöðvar sínar í Douro dalnum og borginni Porto – Vila Nova de Gaia í norðurhluta Portúgal.
Þau eiga 28 vínbúgarða og mörg heimsþekkt portvínshús eins og t.d. Graham´s, Cockburn´s, Dow´s og Warre´s. Einnig framleiða þau mögnuð léttvín í Douro sem koma frá nokkrum Quinta´s í eigu fjölskyldunar á Douro Superior svæðinu. Frægast þeirra er án efa Chryseia P+S frá Quinta de Roriz sem er sameign Symington og hinnar frönsku Prats fjölskyldu.
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
14%
Rauðvín
Vörulýsing
Louis M. Martini er sögufrægt vínhús í Kaliforníu, eitt af þeim fyrstu til að gera tilraunir með þrúgur á borð við Cabernet Sauvignon. Þessi Zinfandel hinsvegar kemur frá hinum víðfræga víngarði Monte Rosso sem er um 400m yfir sjávarmáli uppí hlíðum Maycamas fjallgarðarins og hefur verið í eigu Louis M Martini fjölskyldunar frá árinu 1938. Víngarðurinn er hátt yfir sjávarmáli, nær yfir þokuna, ávallt lítið uppskerumagn, allt handunnið og eingöngu af gömlum vínvið, sumir meira en 125 ára gamlir.
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
16.2%
201323
Rauðvín
201323
Vörulýsing
El Coto er með stærri vínhúsum Rioja þó það sé ekki með þeim elstu og vínin þeirra eru þau Rioja-vín sem Spánverjar sjálfir kaupa hvað mest af.
Í Coto Real Reserva eru valdar ýmsar gerðir af tunnum af mismundandi uppruna, mis ristaðar ofl. Heildarþroskun er 24 mánuðir á tunnum og 18 mánuðir á flösku áður en farið er á markað, engin síun og því gæti væri botnfall í flöskunum.
Djúp kirsuberjarautt að lit, ilmur af mokka og kaffi ásamt rauðum skógarberja ávexti, silki mjúk og þétt og langt eftirbragð.
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
14%
Rauðvín
Vörulýsing
Vínin frá Baron de Ley í Rioja eru í „módern“-stílum frá héraðinu og virðast einhvern veginn undantekningarlaust ná að brillera ár eftir ár.
Rúbin rautt að lit, þroskaður ávöxtur sem kemur á óvart í nefi ásamt fínlegum krydduðum blæbrigðum, í bragði hefur það góða nærveru og munntilfinningu, með mjúkum tannínum og langri áferð sem endurvekur yndislega keim af þroskuðum ávöxtum.
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
14%
Rauðvín
Vörulýsing
Montepulciano er nafnið á þrúgu og yfirleitt er hún kennd við Abruzzo hérað á Mið-Ítaliu þar sem hún er hvað algengust. Þetta eru alla jafna, einföld og aðgengileg matarvín.
Ancora kemur af 30-50 ára gömlum vínvíð sem gefur ekki mikla uppskeru. Ilmur af plómu, safaríkum ferskum kirsuberjum og fínlegum kryddjurtum, ferskt og nokkuð þroskað í munni, rauðir ávextir, brómber, ungleg tannín og keim af beisku súkkulaði.
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
13.5%
Rauðvín
Vörulýsing
Saga þessa víns hefst á 20. öld, frá goðsagnakenndu landsvæðinu Fontfroide. Cuvée 101 er staðsett í hjarta Corbières nafngiftarinnar og úr Carignan þrúgunni. Frá hundrað ára gamalli lóð sem Paule Bertrand ræktaði fyrst árið 1920, sýnir Cuvée 101 bestu möguleika landsvæðisins og einstaka þekkingu Bertrand fjölskyldunnar.
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
15%
Rauðvín
Vörulýsing
RZ Specification Groups
Magn
150cl
Styrkur
13.5%
Rauðvín
Vörulýsing
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
13.5%
201284
Rauðvín
201284
Vörulýsing
History of the estate
In the first quarter of the late 18th century, Alexandre de Ségur owned the Latour,
Lafite and Mouton estates. He was known as The Prince of vines » for he promoted
his vineyards to a prestigious destiny and bequeathed them to his son, Nicolas
Alexandre. Due to his marriage, Nicolas de Ségur took possession of Château de
Calon. Then in 1778, under Louis XVI’s reign, he sold Calon to Etienne Dumoulin.
Théodore, Etienne’s son, convinced that this deserted heath has hidden value, he
cleared the land, planted vines and built a château. Since 2006 , the Bouygues
brothers , Martin and Olivier, share this same enthusiasm as theirs predecessors. : to
pursue with all their heart the production of this great and exceptional wine.
Vinification
The alcoholic fermentation take place in stainless steel vats and last about 20 days.
Several pumping-over are done each day in order to speed up the thin layers / grape
seeds/ and juice exchange. Before the malolactic fermentation, and as soon as the
running off starts, samples of a same grape variety and identical quality are blended.
Ageing
16 to 18 months in french oak barrels (60% new, 40 % in one year old)
Blending
76% Cabernet-sauvignon
20% Merlot
3% Cabernet franc
1% Petit verdot
Tasting note
The palate, ample and elegant, is marked by the persistence of a juicy fruit and reveals
supple and melted tannins. A vintage that bears the signature of its terroir and has a
very good ageing potential.
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
13.5%
Rauðvín
Vörulýsing
Brio er “sécond” eða það sem kallað er annað vínið frá Château Cantenac Brown í Margaux í Bordeaux. Það verður ekki af Brio skafið að það er nær undantekningarlaust frábært og gefur manni kost á að fá alvöru Bordeaux af Grand Cru ekrum fyrir töluvert minni peninginn en “stóru” Château-vínin. Brio er unnið úr berjum af yngri vínvið og er yfirlett aðgengilegra og ánægjulegra mun fyrr en ”stóri bróðir”.
Blandan í Brio er klassísk Médoc-blanda, 43% Cabernet Sauvignon, 50% Merlot og afgangurinn Cabernet Franc. Þetta er líka skólabókar Médoc. Dökkt ber, þroskuð sólber, svört kirsuber og skógarber, pipar, vindlatóbak, útihús, fjólur, jörð og krydd, góð fylling og þétt og fín tannín. Fínt til neyslu núna en mælt er með umhellingu 1-2 klst. áður en vínið er borið fram, vínið mun endurgjalda það. Fæst einnig í 75cl flösku.
RZ Specification Groups
Magn
150cl
Styrkur
13.5%
201883
Rauðvín
201883
Vörulýsing
Þessi Pauillac er þróaður frá 2019 árganginum og er ávaxtaríkur, mjúkur og í góðu jafnvægi. Þrúgurnar sem mynda blönduna koma frá ungum vínvið í Tour Pibran og Château Pichon Baron víngörðum með leir-kalksteini og möl. Þetta vín er gert af Château Pichon Baron teyminu með sama gæðastaðla og önnur vín þeirra. Blanda af 80% Merlot og 20% Cabernet Sauvignon og látið þroskast í eins árs gömlum eikartunnum í 12 mánuði.
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
14.5%
201874
Rauðvín
201874
Vörulýsing
Verdots-víngarðurinn er staðsettur í Conne-de-Labarde, á landi sem jarðvegur er að mestu úr leir, tinnu og kalksteini. Á 18 hekturum eru hvítu þrúgutegundirnar Sémillon, Sauvignon Blanc og Sauvignon Gris og Muscadelle og á um 26 hekturum eru Merlot, Cabernet Sauvignon, Cabernet Franc og Malbec.
Eitt af aðaleinkennum Vignoble des Verdots sé neðanjarðar öldrunarkjallarinn sem er byggður inn í klett. Hann er staðsettur fyrir ofan á sem rennur neðanjarðar og kallast „Les Verdots“ en áin uppgötvaðist fyrir tilviljun við framkvæmdir á vínkjallaranum. Áin er óaðskiljanlegur hluti af öldrun og þroska vínanna í kjallaranum þar sem hún virkar sem náttúruleg loftkæling. Framleiðslan hjá Vignoble des Verdot er sjálfbær og notkun meindýraeyða er í algjöru lágmarki. Þá hefur verið þróuð þar aðferð við vínræktunina sem virðir umhverfið án stórfelldrar efnafræðilegrar meðferðar. Vignoble des Verdot fylgir starfsaðferðum sem byggir á virðingu og umhyggju fyrir fólki og umhverfinu, eignin hefur nýlega verið endurnýjuð og nútímavædd. Einstakur staður sem samanstendur af frumlegu og nútímalegu móttökuskipulagi, víngerðarkjallara, neðanjarðarkjallara, tveim gestaherbergjum og samkomusal, frábær staður til að heimsækja á miðjum vínekrum og smakka á Bergerac vínum. Verdots vínin eru sannkölluð sprenging ilms og efna, fíngerð, fín og flókin.
Djúpt og ilmandi í nefi, kröftugt en fínlegt í senn með silkimjúk tannín, rauðir berjaávextir, mjúk ristuð og krydduð ending.
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
14%
Rauðvín
Vörulýsing
Verdots-víngarðurinn er staðsettur í Conne-de-Labarde, á landi sem jarðvegur er að mestu úr leir, tinnu og kalksteini. Á 18 hekturum eru hvítu þrúgutegundirnar Sémillon, Sauvignon Blanc og Sauvignon Gris og Muscadelle og á um 26 hekturum eru Merlot, Cabernet Sauvignon, Cabernet Franc og Malbec.
Eitt af aðaleinkennum Vignoble des Verdots sé neðanjarðar öldrunarkjallarinn sem er byggður inn í klett. Hann er staðsettur fyrir ofan á sem rennur neðanjarðar og kallast „Les Verdots“ en áin uppgötvaðist fyrir tilviljun við framkvæmdir á vínkjallaranum. Áin er óaðskiljanlegur hluti af öldrun og þroska vínanna í kjallaranum þar sem hún virkar sem náttúruleg loftkæling. Framleiðslan hjá Vignoble des Verdot er sjálfbær og notkun meindýraeyða er í algjöru lágmarki. Þá hefur verið þróuð þar aðferð við vínræktunina sem virðir umhverfið án stórfelldrar efnafræðilegrar meðferðar. Vignoble des Verdot fylgir starfsaðferðum sem byggir á virðingu og umhyggju fyrir fólki og umhverfinu, eignin hefur nýlega verið endurnýjuð og nútímavædd. Einstakur staður sem samanstendur af frumlegu og nútímalegu móttökuskipulagi, víngerðarkjallara, neðanjarðarkjallara, tveim gestaherbergjum og samkomusal, frábær staður til að heimsækja á miðjum vínekrum og smakka á Bergerac vínum. Verdots vínin eru sannkölluð sprenging ilms og efna, fíngerð, fín og flókin
Rúbín rautt að lit, pipraður svartur berjaáxextur, kirsuber, sólber og mild tannín. Þrúgur; Merlot, Cabernet Sauvignon, Cabernet Franc
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
14.5%
Rauðvín
Vörulýsing
Nederburg er eitt hinum sögufrægu vínhúsum Suður-Afríku og var upphaflega stofnað árið 1791. Nederburg-býlið, sem er sannkallað Château er enn á sínum stað í Paarl skammt frá Höfðaborg og vínin frá Nederburg eru með þeim vinsælli frá Suður-Afríku.
Private Bin Range samanstendur af hágæða einyrkisvínum sem eru handunnin úr þrúgum sem eru fengnar af bestu vínviðum á bestu ,,Terroir“ vínekrum og eru aðeins gefin út í framúrskarandi árgöngum. Two Centuries Cabernet Sauvignon mun þróast vel með aldrinum.
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
14.5%
Rauðvín
Vörulýsing
Heritage Heroes er safn af handunnum vínum frá sérstökum víngörðum til heiðrar sumt af því einstaka fólki sem átti stóran þátt í að móta velgengni Nederburg í gegnum aldirnar.
The Brew Master er blanda í Bordeaux-stíl af Cabernet Sauvignon, Merlot, Petit Verdot og Cabernet Franc sem er til minningar um Johann Graue ( sem var bruggmeistari ), sem tók yfir Nederburg árið 1937.
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
14%
Nederburg ,,The Motocycle Marvel".
201722-18Rauðvín
Nederburg ,,The Motocycle Marvel".
201722-18Vörulýsing
Heritage Heroes er safn af handunnum vínum frá sérstökum víngörðum til heiðrar sumt af því einstaka fólki sem átti stóran þátt í að móta velgengni Nederburg í gegnum aldirnar.
The Motorcycle Marvel er vínið nefnd eftir hinum goðsagnakennda víngerðamanni Gunter Brözel sem var kjallarameistari hjá Nederburg frá árunum 1956-1989 sem fór flestar sínar ferðir um víngarðana á BSA 250cc mótorhjóli sínu. Varð sá fyrsti frá S-Afríku til vinna víngerðamaður ársins frá International Wine & Spirits, frábær brautryðjandi sem var m.a sá fyrsti til að búa til "noble late harvest" vín ( Edelkeur ) í S-Afríku.
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
15%
Hátíðarvín
Fróð leikur
Fróð leikur
Hátíðarvín
Vinsælar vörur
Hvað þarf ég mikið borðvín fyrir veisluna?
Vín í veislur
Vín í veislur
Hvað þarf ég mikið borðvín fyrir veisluna?
Notaðu reiknivélina okkar til að auðvelda þér lífið
Dýrindis kokteilar
Viðskiptavinir
Hröð, fagleg þjónusta ásamt fjölbreyttu úrvali vína. Við mælum heilshugar með Globus
Nuno - Apótekið

Afbragðsþjónusta! Það er alltaf hægt að treysta á Globus til að redda hlutunum og eru þau einn af lykilsamstarfsaðilum okkar
Kári Snær - Blue Lagoon

Fjölbreytt úrval af gæðavínum á samkeppnishæfum verðum. Hrikalega traustur samstarfsaðili sem við mælum 100% með
Lárus Gunnar Jónasson - Fiskifélagið

Hvernig getum við aðstoðað?
Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita af hér til hliðar er hægt að senda okkur línu.