202432
Á lager

Grüner Veltliner Vom Haus. Weingut Pfaffl 75 CL

2.799 kr

Recognition
202432
Á lager

Grüner Veltliner Vom Haus. Weingut Pfaffl 75 CL

2.799 kr

Vörulýsing

Þrúgan Gruner Veltliner ( sem er eins konar þjóðarþrúga Austurríkis ) er eitt helsta tromp austurrískrar víngerðar, fersk og með mikla breidd í ilmi og bragði. Þetta vín er frá hinum margverðlaunaða framleiðanda Pfaffl, sem var valið á dögunum besta vínhús í Austurríki af Mundus Vini og einnig European Winery of the year 2016 frá Wine Enthusiast. 

Vínin í línunni Vom Haus eru með þeim ódýrari frá Pfaffl, ætlað að vera aðgengileg, létt og ljúf  „hversdagsvín“.

Fölgyllt að lit með grænum glefsum og perlar örlítið, yndislega kryddað í nefi með crispy grænum eplum, safaríkum perum og sæt ástaraldin, í bragði kemur fram hinn klassíski hvíti pipar ásamt sítrusávöxtum og kryddjurtum, yndislega ferskt, lystaukandi og skemmtilegt vín.

Nýjustu verðlaunin fyrir Vom Haus GV.

Austuríki
Austuríki
Weingut Pfaffl

RZ Specification Groups

Árgangur

2023

Magn

75cl

Styrkur

12.5%

Bragð

Létt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi