202077
Fá eintök eftir

Chablis ,,La Sereine". La Chablisienne 75 cl

3.999 kr

Korktappi
  Korktappi  
Recognition
202077
Fá eintök eftir

Chablis ,,La Sereine". La Chablisienne 75 cl

3.999 kr

Vörulýsing

La Sereine er nafn á ánni sem rennur í gegnum Chablis héraðið. Þetta er mjög klassískt og ljúffengt Chablis vín. Ljóssítrónugult að lit með grænum glefsum, öflugt í ilmi, fyrst tekur á móti manni ilmur af hvítum blómum og svo viðbætist ávöxturinn, Mirabelle plómur, ferskjur ásamt ferskum angan af sítrus sem færist svo út í steinefni. Nokkuð þétt fylling í munni, þurrt, lifandi og langt vín.

Vínsamlagið Chablisienne er stærsti framleiðandi Chablis-vína. Samlagið var sett á laggirnar árið 1923 og í dag eiga um 300 vínræktendur aðild að því. Ræður samlagið yfir um 25% af heildarræktarsvæði Chablis og framleiðir allt frá Petit Chablis og upp í Grand Cru. Hin fræga vínkeppni “ International Wine Challenge” útnefndi Vincent Bartement aðalvíngerðarmaður La Chablisienne besta hvítvínsgerðarmann ársins 2014 í heiminum.

Þrúgur

Chardonnay
Frakkland
Frakkland
La Chablisienne

RZ Specification Groups

Árgangur

2019

Magn

75cl

Styrkur

12.5%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Korktappi
  Korktappi  
Vörulýsing

La Sereine er nafn á ánni sem rennur í gegnum Chablis héraðið. Þetta er mjög klassískt og ljúffengt Chablis vín. Ljóssítrónugult að lit með grænum glefsum, öflugt í ilmi, fyrst tekur á móti manni ilmur af hvítum blómum og svo viðbætist ávöxturinn, Mirabelle plómur, ferskjur ásamt ferskum angan af sítrus sem færist svo út í steinefni. Nokkuð þétt fylling í munni, þurrt, lifandi og langt vín.

Vínsamlagið Chablisienne er stærsti framleiðandi Chablis-vína. Samlagið var sett á laggirnar árið 1923 og í dag eiga um 300 vínræktendur aðild að því. Ræður samlagið yfir um 25% af heildarræktarsvæði Chablis og framleiðir allt frá Petit Chablis og upp í Grand Cru. Hin fræga vínkeppni “ International Wine Challenge” útnefndi Vincent Bartement aðalvíngerðarmaður La Chablisienne besta hvítvínsgerðarmann ársins 2014 í heiminum.

Recognition