201103
Fá eintök eftir

Côtes du Rhône. Domaine Guigal 75 cl.

3.199 kr

Korktappi
  Korktappi  
Recognition
201103
Fá eintök eftir

Côtes du Rhône. Domaine Guigal 75 cl.

3.199 kr

Vörulýsing

Guigal er eitt virtasta vínhús Frakklands og þekktast er það fyrir hin tignarlegu einnar ekru vín sín frá Cote Rotie, en þau teljast til bestu og eftirsóttustu vína veraldar. En Guigal framleiðir ekki bara rándýr ofurvín heldur líka einhvern besta Côtes du Rhône sem er framleiddur. Grenache og Syrah nokkurn veginn til helminga ásamt örlitilli “skvettu” af Mourvédre í blöndunni.

Í nefinu dökkur, kryddaður ávöxtur, skógarber, plómur, rabarbari og sæt kirsuber. Vel strúktúrerað, þétt tannín, sýra í bland við kryddaðan ávöxtinn, vanilluríka eik og ferskar kryddjurtir. Þetta er ekta vín fyrir lambakjöt, hvort sem er af ofni eða grilli, gjarnan með kryddjurtum á borð við rósmarín, óreganó og salvíu.

Ólíkt flestum öðrum Côtes de Rhône vínum er uppistaða þessa rauðvíns úr norðurhluta Rhône frá ekrum er liggja að frægustu ekrum héraðsins.

Frakkland
Frakkland
E. Guigal

RZ Specification Groups

Árgangur

2020

Magn

75cl

Styrkur

14.5%

Bragð

Kröftugt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vefsíða

Korktappi
  Korktappi  
Vörulýsing

Guigal er eitt virtasta vínhús Frakklands og þekktast er það fyrir hin tignarlegu einnar ekru vín sín frá Cote Rotie, en þau teljast til bestu og eftirsóttustu vína veraldar. En Guigal framleiðir ekki bara rándýr ofurvín heldur líka einhvern besta Côtes du Rhône sem er framleiddur. Grenache og Syrah nokkurn veginn til helminga ásamt örlitilli “skvettu” af Mourvédre í blöndunni.

Í nefinu dökkur, kryddaður ávöxtur, skógarber, plómur, rabarbari og sæt kirsuber. Vel strúktúrerað, þétt tannín, sýra í bland við kryddaðan ávöxtinn, vanilluríka eik og ferskar kryddjurtir. Þetta er ekta vín fyrir lambakjöt, hvort sem er af ofni eða grilli, gjarnan með kryddjurtum á borð við rósmarín, óreganó og salvíu.

Ólíkt flestum öðrum Côtes de Rhône vínum er uppistaða þessa rauðvíns úr norðurhluta Rhône frá ekrum er liggja að frægustu ekrum héraðsins.

Recognition
Recognition
Recognition
Recognition