202039
Á lager

Tokaji Aszú 5 Puttonyos, Disznókö

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
Recognition
202039
Á lager

Tokaji Aszú 5 Puttonyos, Disznókö

Vörulýsing

Að Sauternes undanskildum eru Tokaji-vínin í Ungverjalandi vafalítið frægustu sætvín veraldar. Disznókö (er þýðir „klöpp villta svínsins”) var flokkað sem Grand Cru með konungstilskipun árið 1743. Ekrurnar eru staðsettar á skjólgóðum stað á einhverju besta svæði Tokaji sem stuðlar að einstökum þroska þrúganna og náttúrulegu sætustigi. Við víngerð Disznókö er reynt að halda í hinar fornu hefðir svæðisins jafnframt því sem nýjasta tækni er nýtt þar sem það á við.

Djúpgullið að lit, ilmur af þurrkuðum ávexti, sítrus, ananas, apríkósum, hunang og marmelaði fléttast allt vel saman í vel þykkri fyllingu og saðsömu bragði. Vínið hefur samt öfluga sýru á móti ávexti og endalaust eftirbragð. Eftirréttur útaf fyrir sig takk fyrir. Tvö ár í tunnum ( 25% nýjar ) RS 130g/l.

Ungverjaland
Ungverjaland
2013
Disznókö

RZ Specification Groups

Árgangur

2013

Magn

50cl

Styrkur

12.5%

Bragð

Eftirréttarvín

Sætleiki

Sætt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vefsíða

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
Vörulýsing

Að Sauternes undanskildum eru Tokaji-vínin í Ungverjalandi vafalítið frægustu sætvín veraldar. Disznókö (er þýðir „klöpp villta svínsins”) var flokkað sem Grand Cru með konungstilskipun árið 1743. Ekrurnar eru staðsettar á skjólgóðum stað á einhverju besta svæði Tokaji sem stuðlar að einstökum þroska þrúganna og náttúrulegu sætustigi. Við víngerð Disznókö er reynt að halda í hinar fornu hefðir svæðisins jafnframt því sem nýjasta tækni er nýtt þar sem það á við.

Djúpgullið að lit, ilmur af þurrkuðum ávexti, sítrus, ananas, apríkósum, hunang og marmelaði fléttast allt vel saman í vel þykkri fyllingu og saðsömu bragði. Vínið hefur samt öfluga sýru á móti ávexti og endalaust eftirbragð. Eftirréttur útaf fyrir sig takk fyrir. Tvö ár í tunnum ( 25% nýjar ) RS 130g/l.

Recognition