202015
Á lager

Pouilly Fuissé. Bouchard Aine & Fils

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
Recognition
202015
Á lager

Pouilly Fuissé. Bouchard Aine & Fils

Vörulýsing

Vínin frá Pouilly-Fuissé eru einhver vinsælustu hvítvín Búrgundarhéraðs. Þau koma frá vínekrum syðst í héraðinu rétt við borgina Mâcon og eru unnin úr þrúgunni Chardonnay.

Síðan 1750, Bouchard Ainé & Fils hefur varið til ágætis og frægðar hinar göfugu þrúgur héraðsins. 18. aldar húsið Hôtel du Conseiller du Roy í Beaune þar sem vínkjöllurnum hefur verið viðhaldið kynslóð eftir kynslóð, hefð gæða, glæsileika og álit við að velja og búa til flott Búrgundarvín.

Gullið að lit, þurrt, ferskt og sítrusmikið vín ásamt greip, peru, ferskju, vanillu og blómlegum ilmi. Góð feit fylling með ferskri sýru og ávexti, við bætist í bragði vottur af hezlihnetum, grilluðum möndlum og eik. Nokkuð míneralískt.  Ríkulegt og ljúffengt vín sem ber að drekka með feitari fiskréttum og humri. Eikarþroskun í 10 mánuði á 20% nýrri eik.

Þrúgur

Chardonnay
Frakkland
Frakkland
2022
Bouchard Aîné & Fils

RZ Specification Groups

Árgangur

2022

Magn

75cl

Styrkur

13%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
Vörulýsing

Vínin frá Pouilly-Fuissé eru einhver vinsælustu hvítvín Búrgundarhéraðs. Þau koma frá vínekrum syðst í héraðinu rétt við borgina Mâcon og eru unnin úr þrúgunni Chardonnay.

Síðan 1750, Bouchard Ainé & Fils hefur varið til ágætis og frægðar hinar göfugu þrúgur héraðsins. 18. aldar húsið Hôtel du Conseiller du Roy í Beaune þar sem vínkjöllurnum hefur verið viðhaldið kynslóð eftir kynslóð, hefð gæða, glæsileika og álit við að velja og búa til flott Búrgundarvín.

Gullið að lit, þurrt, ferskt og sítrusmikið vín ásamt greip, peru, ferskju, vanillu og blómlegum ilmi. Góð feit fylling með ferskri sýru og ávexti, við bætist í bragði vottur af hezlihnetum, grilluðum möndlum og eik. Nokkuð míneralískt.  Ríkulegt og ljúffengt vín sem ber að drekka með feitari fiskréttum og humri. Eikarþroskun í 10 mánuði á 20% nýrri eik.

Recognition