Finndu vín eða framleiðanda
Hafðu samband
Verðlisti
Verðlaunavín Gyllta Glasið 2019
Við gerð þessa frábæra víns koma bæði við sögu frönsk og amerísk eik. Vínið er kraftmikið og berjaríkt, það er ríkt af ávöxtum og sveitatónum með sultaðri plómu, sólber og trönuber ásamt fersku lyngi. Lakkrís og mynta sem kom vel fram í munni. Mjúk og þroskuð tannín, eik og krydd finnast í löngu eftirbragði.
Nauti, lambi, villibráð, léttari villibráð og ostum.
2.999kr.