Nýtt
201722-18
Á lager

Nederburg ,,The Motocycle Marvel"

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
Nýtt
201722-18
Á lager

Nederburg ,,The Motocycle Marvel"

Vörulýsing

The Motorcycle Marvel er vínið nefnd eftir hinum goðsagnakennda víngerðamanni Gunter Brözel sem var kjallarameistari hjá Nederburg frá árunum 1956-1989 sem fór flestar sínar ferðir um víngarðana á BSA 250cc mótorhjóli sínu.  Varð sá fyrsti frá S-Afríku til vinna víngerðamaður ársins frá International Wine & Spirits, frábær brautryðjandi sem var m.a sá fyrsti til að búa til "noble late harvest" vín ( Edelkeur ) í S-Afríku.

Dökkrautt að lit, gnægð af sætum kryddum í ilmi, rauðum og dökkum berjaávexti ásamt þurrkuðum ávaxtakarakter líka, öflugt í munni, mikil bragðfylling með þroskuðum og silkimjúkum tannínum, vottur af eik og kryddum.

Vín er þroskað í 30 mánuði í 300 lítra notuðum eikartunnum, engin ný eik hér til að viðhalda lit og bragð. Skemmtilegur Rhonar dals þrúgukokteill sem kemur eingöngu af gömlum "bush" vínvið.

32% Carignan, 25% Shiraz, 28% Grenache, 14% MourvIdre, 1% Cinsault

Suður-Afríka
Suður-Afríka
Nederburg

RZ Specification Groups

Árgangur

2018

Magn

75cl

Styrkur

15%

Bragð

Kröftugt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vefsíða

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
Vörulýsing

The Motorcycle Marvel er vínið nefnd eftir hinum goðsagnakennda víngerðamanni Gunter Brözel sem var kjallarameistari hjá Nederburg frá árunum 1956-1989 sem fór flestar sínar ferðir um víngarðana á BSA 250cc mótorhjóli sínu.  Varð sá fyrsti frá S-Afríku til vinna víngerðamaður ársins frá International Wine & Spirits, frábær brautryðjandi sem var m.a sá fyrsti til að búa til "noble late harvest" vín ( Edelkeur ) í S-Afríku.

Dökkrautt að lit, gnægð af sætum kryddum í ilmi, rauðum og dökkum berjaávexti ásamt þurrkuðum ávaxtakarakter líka, öflugt í munni, mikil bragðfylling með þroskuðum og silkimjúkum tannínum, vottur af eik og kryddum.

Vín er þroskað í 30 mánuði í 300 lítra notuðum eikartunnum, engin ný eik hér til að viðhalda lit og bragð. Skemmtilegur Rhonar dals þrúgukokteill sem kemur eingöngu af gömlum "bush" vínvið.

32% Carignan, 25% Shiraz, 28% Grenache, 14% MourvIdre, 1% Cinsault