202484-19
Á lager

N°1 Saint-Cernin Blanc´19 75 CL

6.699 kr

Korktappi
  Korktappi  
Image
Image
Image
Image
Image
Image
202484-19
Á lager

N°1 Saint-Cernin Blanc´19 75 CL

6.699 kr

Vörulýsing

Château de Saint-Cernin

Róbert Wessman hefur lengi haft brennandi áhuga á gæða vínum og víngerð. Hann leitaði í um fimmtán ár að heppilegum stað til að hefja víngerð og fyrir valinu varð Château de Saint-Cernin. Château de Saint-Cernin er kastali frá 12. öld í Bergerac héraði í Frakklandi. Þar hefur vínrækt verið stunduð öldum saman á einstökum ræktarskikum.

Róbert Wessman heillaðist af sögu og vínmenningu Bergerac héraðsins og því varð Château de Saint-Cernin fyrir valinu. Hann lagði upp með skýra sýn og mikla trú á vaxtarmöguleikum Château de Saint-Cernin. Hann og meiðeigandi hans, Ksenia Wessman, bjuggu til metnaðarfulla viðskiptaáætlun og ákváðu aðendurlífga og betrumbæta forna víngerðararfleifð setursins.

Þróun og vöxtur Château de Saint-Cernin heldur áfram á sama tíma og mikill metnaður er lagður í að framleiða vín á heimsmælikvarða frá sérvöldum frönskum landsvæðum, vínáhugamönnum til ánægju.

 Við fylgjum framtíðarsýn okkar og treystum á sama tíma á sérþekkingu þeirra færustu

Innsæi og dómgreind ráða för; Hjá Maison Wessman hefur reynslan sýnt okkur að merkilegustu afrekin eru unnin með því að leita hins óvænta og sjá möguleika í því ókomna. Hágæða árangur undir leiðsögn þeirra bestu; Við vitum líka að framtíðarsýn er bara byrjunin. Framúrskarandi árangur krefst ástríðu og að treyst sé á færni þeirra sem fremstir eru á sínu sviði. Þess vegna eru vínin okkar framleidd undir handleiðslu hins heimsfræga vínsérfræðings Michel Rolland og teymis af heimsins bestu vínþjónum.

Vínið er gerjað og þroskað í eikartunnum í 9 mánuði, fölgyllt að lit, mjög opið í ilmi af framandi ávöxtum og hvítum blómum ásamt ristuðum og rjómalöguðum nótum. Bragðið er afskaplega í góðu jafnvægi, djarft og fersk og ansi viðarlegt, miklir sítrusávextir sem bara kalla eftir örðum sopa.

N°1 Saint-Cernin Blanc er afar skaldgæft hvítvín framleitt úr nokkrum tunnum af Chardonnay ( 1200 flöskur ). Víngerð og ræktun er í Limoux sem er við rætur Pýrenafjallgarðsins í suð-vestur Frakklandi, „Terroir“ sem vínunnendur um allan heim þekkja. Château Saint-Cernin á 3 hektara land sem eru í La Serpent þorpinu.

Vín er gyllt að lit, gerjað og þroskað á eik sem gefur víninu bökuð einkenni, brioche, möndlu-eplatart og smjör ásamt ferskju og apríkósu, í munni þétt og ríkulegt, þó nokkur sýra og míneralískt, grillaðar hezlihnetur og jafnvel smá myntu tónar bætast við, feitt, þétt og mikið vín í frábæru jafnvægi.

Þrúgur

Chardonnay
Frakkland
Frakkland
Maison Wessman

RZ Specification Groups

Magn

75cl

Styrkur

14%

Bragð

Kröftugt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Korktappi
  Korktappi