Föl strágulur litur með grænum glefsum, óeikað vín sem undirstrikar ferskleikan. Þurrt og spriklandi snarpt vín með gnægð angan og bragð af suðrænum ávöxtum, fersku lime, mandarínur, ananas, blæjuberjum og koríander í endann. Fersk sýra, steinefni, miðlungsfylling og hæfilega langt eftirbragð.