202023
Á lager

Meursault. Bouchard Aine & Fils

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
202023
Á lager

Meursault. Bouchard Aine & Fils

Vörulýsing

Síðan 1750, Bouchard Ainé & Fils hefur varið til ágætis og frægðar hinar göfugu þrúgur héraðsins. 18. aldar húsið Hôtel du Conseiller du Roy í Beaune þar sem vínkjöllurnum hefur verið viðhaldið kynslóð eftir kynslóð, hefð gæða, glæsileika og álit við að velja og búa til flott Búrgundarvín.

Vínið kemur frá hinu frægu hvítvínsekrum við þorpið Meursault í Cóte de Beaune og er heimsþekkt fyrir frábær þurr eikuð hvítvín úr Chardonnay þrúgunni. Vínið tekur allann sinn þroska og gerjunarferli á sömu eikartunnum í ca. 15 -18 mánuði. Tíminn á eikinni ræðst af árferði og gæðum uppskerunnar. Ca 20 % er lagt á nýjar eikartunnur og rest á 2-3 ára tunnur til þess að eikaráhrif verði ávexti vínsins ekki um megn.

Bjartur gullinn litur með grænum glefsum,Það er opið og ávaxtraíkt í angan þar sem greina má helst epli, heslihnetur, vanillu og ristað brauð. Þétt og löng bragðfylling, þurrt og ferskt vín, við bætist ljós ávöxtur, sítrus og epli, mjúkt og fágað með vanillu tóna í eftibragði. Þetta er langlíft vín og þolir vel geymslu í 10 ár.

Þrúgur

Chardonnay
Frakkland
Frakkland
2020
Bouchard Aîné & Fils

RZ Specification Groups

Árgangur

2020

Magn

75cl

Styrkur

13%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
Vörulýsing

Síðan 1750, Bouchard Ainé & Fils hefur varið til ágætis og frægðar hinar göfugu þrúgur héraðsins. 18. aldar húsið Hôtel du Conseiller du Roy í Beaune þar sem vínkjöllurnum hefur verið viðhaldið kynslóð eftir kynslóð, hefð gæða, glæsileika og álit við að velja og búa til flott Búrgundarvín.

Vínið kemur frá hinu frægu hvítvínsekrum við þorpið Meursault í Cóte de Beaune og er heimsþekkt fyrir frábær þurr eikuð hvítvín úr Chardonnay þrúgunni. Vínið tekur allann sinn þroska og gerjunarferli á sömu eikartunnum í ca. 15 -18 mánuði. Tíminn á eikinni ræðst af árferði og gæðum uppskerunnar. Ca 20 % er lagt á nýjar eikartunnur og rest á 2-3 ára tunnur til þess að eikaráhrif verði ávexti vínsins ekki um megn.

Bjartur gullinn litur með grænum glefsum,Það er opið og ávaxtraíkt í angan þar sem greina má helst epli, heslihnetur, vanillu og ristað brauð. Þétt og löng bragðfylling, þurrt og ferskt vín, við bætist ljós ávöxtur, sítrus og epli, mjúkt og fágað með vanillu tóna í eftibragði. Þetta er langlíft vín og þolir vel geymslu í 10 ár.