Globus hf

Finndu vín eða framleiðanda

Hafðu samband

Verðlisti

Veldu hráefni

  Kokteilar

  • 1793

   1793

   Birkir

   1793
   Innihald
   3cl Birkir
   1,5cl Dry Curacao
   3cl Sítrónusafi ferskur
   2,25cl Hunang
   Lýsingar
   Hristið öllu saman og fín strain-ið yfir í vískiglas fyllt með klökum, skreytið með blóðappelsínu og myntu. Höfundur Víkingur Kristjánsson.
  • A walk In The Woods

   A walk In The Woods

   Björk,Mombasa Gin

   A walk In The Woods
   Innihald
   4cl Mombasa Gin
   3cl Björk
   Lýsingar
   Hrærið drykk vel með klökum í könnu, strain-ið svo yfir í kælt kokteilglas, skreytið með pickle og birkigrein. Höfundur Ólafur Örn Ólafsson
  • Absolut Lime Mule

   Absolut Lime Mule

   Absolut Lime Vodka

   Absolut Lime Mule
   Innihald
   3cl Absolut Lime Vodka
   1cl Limesafi
   Ginger beer
   Lýsingar
   Blandið í mug með klaka og fyllið upp með Ginger Beer, skreytið með limesneið.
  • Absolut Lime Vodkarita

   Absolut Lime Vodkarita

   Absolut Lime Vodka

   Absolut Lime Vodkarita
   Innihald
   4cl Absolut Lime
   1cl Ferskur limesafi
   0,5cl Agave Nectar
   Lýsingar
   Öllu er hrist vel saman og strain-að í klakafyllt viskíglas, skreytt með salti á barmi.
  • Absolut Raspberri with Cranberry Juice

   Absolut Raspberri with Cranberry Juice

   Absolut Raspberri Vodka

   Absolut Raspberri with Cranberry Juice
   Innihald
   3cl Absolut Raspberri Vodka
   10cl Trönberjasafi
   Lýsingar
   auðveldur og braðgóður drykkur, blandi í klakafyllt glas og skreytið með hindberjum.
  • Absolut-ly World´s Fastest Bloody Mary

   Absolut-ly World´s Fastest Bloody Mary

   Absolut Vodka

   Absolut-ly World´s Fastest Bloody Mary
   Innihald
   4cl Absolut Vodka
   1 Tómatbátur
   Lýsingar
   Hellt í kælt skotglas ef þú nennir.
  • Amaretto Sour

   Amaretto Sour

   De Kuyper Amaretto

   Amaretto Sour
   Innihald
   5cl De Kuyper Amaretto
   hálf eggjahvíta
   3cl Sítrónusafi ferskur
   2 skvettur Classic Bitter
   Lýsingar
   Öllu er hrist vel saman og strain-að í klakafyllt viskíglas og skreytt með appelsínuberki.
  • Amarula Citrus Créme

   Amarula Citrus Créme

   Amarula,De Kuyper Triple Sec

   Amarula Citrus Créme
   Innihald
   5cl Amarula Cream
   2cl De Kuyper Triple Sec
   Lýsingar
   Rosalega ferskur þessi kokteil, blandið saman í kokteilhristara og skreytið með appelsínuberki.
  • Amarula Coco

   Amarula Coco

   Amarula,

   Amarula Coco
   Innihald
   3cl Amarula
   3cl Kókosvatn
   Lýsingar
   Þarf ekki að láta þér dreyma um sólarströnd, þessi tekur þig þangað, blandið saman í kokteilhristara með klaka. 3cl Amarula Cream 3cl Kókosvatn
  • Amarula Colada

   Amarula Colada

   Amarula,Havana Club 3 Añejo

   Amarula Colada
   Innihald
   6cl Amarula Cream
   3cl Havana Club 3 Añejo
   9cl Ananassafi
   3cl Kókosmjólk eða kókosrjómi
   Lýsingar
   Afríka og Karíbahafið saman í einu glasi. Blandið öllu saman í kokkteilhristara ásamt klaka. Hristið vel og hellið í hátt glas. Skreytið með ananasskífu.
  • Amarula Mint Star

   Amarula Mint Star

   Amarula,Havana Club 3 Añejo

   Amarula Mint Star
   Innihald
   8cl Amarula
   3cl Havana Club 3 Añejo
   8 Myntulauf
   1 tsk Rifinn sítrónubörkur
   Lýsingar
   Merjið myntulaufin milli puttanna og setjið í kokkteilhristara ásamt Amarula, rommi, rifnum sítrónuberki og klaka. Hristið í 30 sekúndur. Hellið í martini-glas. Skreytið með myntulaufum og/eða sítrónuberki.
  • Amarula Rula

   Amarula Rula

   Amarula,De Kuyper Cherry

   Amarula Rula
   Innihald
   6cl Amarula
   3cl De Kuyper Cherry
   3cl Rjómi
   Lýsingar
   Setjið allt í kokkteilhristara ásamt klaka. Hristið vel og hellið í hátt glas. Skreytið með kirsuberi eða kokkteilberi. Þetta er ferskur og þykkur kokkteill, sem passar ekki síður eftir mat en fyrir.
  • Apple Martini

   Apple Martini

   Absolut Vodka,De Kuyper Sour Apple

   Apple Martini
   Innihald
   3cl Absolut Vodka
   2cl Ferskur Eplasafi
   2cl De Kuyper Sour Apple
   1cl Sítrónusafi
   skvetta af sykursýrópi
   Lýsingar
   Hristið öllu saman og stain-ið í kælt kokteilglas, skreytið með eplaskífu.
  • Apple Pie Shot

   Apple Pie Shot

   Absolut Vanilia Vodka

   Apple Pie Shot
   Innihald
   1 Part Absolut Vanilia Vodka
   ⅔ Part Eplasafi
   ⅓ Part Sítrónusafi
   ⅓ Part Sykursýróp
   Lýsingar
   Blandið saman í kokkteilhristara ásamt klaka. Hristið vel og hellið í skot glös, skreytið með kanill dufti og eplaskífu.
  • Applebreeze

   Applebreeze

   Absolut Vanilia Vodka

   Applebreeze
   Innihald
   3cl Absolut Vanilia Vodka
   10cl Eplasafi
   Lýsingar
   Blandið í klakafyllt viskíglas, skreytt með epla skífum.
  • Appletini

   Appletini

   De Kuyper Sour Apple,Absolut Vodka

   Appletini
   Innihald
   1cl De Kuyper Sour Apple
   3cl Absolut Vodka
   1cl Sítrónusafi
   1cl Eplasafi
   1,5cl Sykursýróp
   Lýsingar
   Blandið saman í kokkteilhristara ásamt klaka. Hristið vel og hellið í Martini-glas.
  • Apricot Caipirinha

   Apricot Caipirinha

   De Kuyper Apricot Brandy,Havana Club 3 Añejo

   Apricot Caipirinha
   Innihald
   3,5cl De Kuyper Apricot Brandy
   1,5cl Havana Club 3 Añejo
   1cl Sykursýróp
   8 Limebátar
   Lýsingar
   Merjið saman lime í viskí glasi, fyllið með muldum ís, hellið svo Apricot Brandy, Havana Club og sykursýrópi og hrærið vel. Skreytið með appelsínusneið, engiferi, hindberi og brómberi.
  • Apricot Fizz

   Apricot Fizz

   De Kuyper Apricot Brandy

   Apricot Fizz
   Innihald
   6cl De Kuyper Apricot Brandy
   3cl Appelsínusafi
   1,5cl Ferskur Sítrónusafi
   Sódavatn
   Lýsingar
   Hristið öllu saman nema sódavatni og stain-ið í highball glass með ís og fyllið með sódavatni, skreytið með sítrónu-eða appelsínuberki
  • Aquavit Sour

   Aquavit Sour

   O.P. Anderson Original

   Aquavit Sour
   Innihald
   5cl O.P. Anderson Original
   4cl Sítrónusafi
   2,5cl Sykur sýróp
   1 Eggjahvíta
   Koríander lauf
   Ferskt chili
   Lýsingar
   Skerið koríander og chili og muddlið þau í kokteilhristari, setjið rest í og hristið duglega, strainið svo í glas og skreytið með kóríander og chili.
  • Artic Fizz

   Artic Fizz

   Ungava Gin

   Artic Fizz
   Innihald
   4,5cl Ungava Gin
   3cl Sítrónusafi
   1,5cl Sykursýróp
   fyllt með sódavatni
   Lýsingar
   Hristið öllu saman og stain-ið í highball glas fyllt með ísmolum, skreytt með appelsínuberki og kirsuberi.
  • Asian Ginger

   Asian Ginger

   Absolut Vanilia Vodka,Kwai Feh Lychee Liqueur

   Asian Ginger
   Innihald
   3cl Absolut Vanilia Vodka
   1cl Kwai Feh Lychee Liqueur
   1,5cl Limesafi
   1,5cl Eplasafi
   1,5cl Sítrónusafi
   1tsk Brún sykur
   Lýsingar
   Blandið saman í kokkteilhristara ásamt klaka. Hristið vel og hellið í Martini-glas, skreytið með sítrónuberki.
  • Asian Persuasion

   Asian Persuasion

   Ungava Gin

   Asian Persuasion
   Innihald
   3cl Ungava Gin
   3cl Limesafi
   1,5cl Grænt te sýróp
   3cl Sódavatn
   Lýsingar
   Fyllið viskíglas með ís og blandið öllu saman, skreytið með koríander stöngli og laufum
  • Aviation

   Aviation

   Mombasa Gin,De Kuyper Marasquin

   Aviation
   Innihald
   4,5 Mombasa Gin
   1,5cl De Kuyper Marasquin
   1cl Créme de Violette
   1,5cl Sítrónusafi
   Lýsingar
   Hristið öllu saman og stain-ið í kælt kokteilglas, skreytið með kirsuberi
  • Banana Daiquiri

   Banana Daiquiri

   De Kuyper Crème de Bananes,Havana Club 3 Añejo

   Banana Daiquiri
   Innihald
   2cl De Kuyper Crème de Bananes
   4cl Havana Club 3 Añejo
   2cl Ferskur Limesafi
   1tsk Sykur
   Lýsingar
   Hristið öllu saman
  • Basil Smash

   Basil Smash

   G'Vine Floraison Gin

   Basil Smash
   Innihald
   4cl G'Vine Floraison Gin
   2cl Sítrónusafi
   2cl Sykursýróp
   10 Basillauf
   Lýsingar
   Merjið varlega basil lauf í hristara með G'Vine Floraison Gin, bætið svo hinum hráefnum við með ísmolum og hristið.
  • Bébo Boulevardier

   Bébo Boulevardier

   Bébo Cuban Coffee Liqueur

   Bébo Boulevardier
   Innihald
   3cl Bébo Cuban Coffee Liqueur
   3cl Amaro
   3cl Bourbon
   Lýsingar
   Blandið saman í vískíglasi fyllt með ís og skreytið appelsínuberki
  • Bébo White Russian

   Bébo White Russian

   Bébo Cuban Coffee Liqueur,Absolut Vodka

   Bébo White Russian
   Innihald
   3cl Bébo Cuban Coffee Liqueur
   3cl Absolut Vodka
   3cl Kókosrjómi eða venjulegur rjómi
   Lýsingar
   frjáls aðferð
  • Bee’s Knees

   Bee’s Knees

   Ungava Gin

   Bee’s Knees
   Innihald
   6cl Ungava Gin
   2cl ferskur sítrónu safi
   2cl Hunangvatn
   Lýsingar
   Blandið saman í kokteilhristara og skreytið með sítrónuberki.
  • Bellini

   Bellini

   Veuve Cliquot Brut,The Original Peachtree,Absolut Vodka

   Bellini
   Innihald
   1cl Absolut Vodka
   1cl Ferskjumauk eða The Original Peachtree
   fyllt með Veuve Cliquot Brut
   Lýsingar
   Blandið vodka og ferskjumauki eða líkkjör í kælt kampavínsglas og fyllið upp með Veuve Clicquot kampavíni.
  • Bijou Absolut

   Bijou Absolut

   Absolut Pears Vodka,De Kuyper Blue Curacao

   Bijou Absolut
   Innihald
   3cl Absolut Pears Vodka
   1cl De Kuyper Blue Curacao
   9cl + Eplasafi
   Lýsingar
   Hristið öllu saman og stain-ið í glas með klökum, skreytið með brómberjum.
  • BIRCH COCKTAIL WITH BLOOD ORANGE

   BIRCH COCKTAIL WITH BLOOD ORANGE

   Birkir

   BIRCH COCKTAIL WITH BLOOD ORANGE
   Innihald
   3cl Birkir
   3cl Blóðappelsínusafi
   1,5cl dökkt sykursýróp
   svetta af Angustura Bitter
   svettta af sódavatni
   Lýsingar
   Hristið öllu saman nema sódavatni og bitter og stain-ið í glas fyllt af ísmolum og fyllið svo með sódavatni og bitter. Höfundur Katrín Björk @katrinbjork.com
  • Birch Martini

   Birch Martini

   O.P. Anderson Björk

   Birch Martini
   Innihald
   6cl O.P. Anderson Björk
   1cl Dry Vermouth
   Lýsingar
   Öllu blandað saman í hristara með klökum, hrist vel og stain-að í kælt kokteilglas.
  • Birki

   Birki

   Björk,De Kuyper Sour Apple

   Birki
   Innihald
   3cl björk
   3cl De Kuyper Sour Apple
   3cl Sítrónusafi ferskur
   3cl Engifer Sýróp
   Lýsingar
   Öllu er hrist vel saman og strain-að í klakafyllt viskíglas, skreytt með birkigrein og sneið að grænu epli. Höfundur Bruno Falcao
  • Birki Dropi

   Birki Dropi

   Birkir

   Birki Dropi
   Innihald
   3cl Birkir
   3cl Sítrónusafi
   3cl Birkisýróp
   3cl Cointreau
   1 Eggjahvíta
   Lýsingar
   Þurrhristið allt án klaka í smá tíma, bætið svo klaka við og hristið hressilega, setjið klaka í vískíglas og strain-ið yfir, skreytt með sítrónusneið og birkigrein. Höfundur Leó Ólafsson
  • Birkir 75

   Birkir 75

   Birkir

   Birkir 75
   Innihald
   3cl Birkir
   1cl Sítrónusafi
   1cl Sykursýróp
   Veuve Cliquot
   Lýsingar
   Öllu nema kampavíni hrist vel saman og strain-að í coupe glas, toppað með kampavíni og skreytt með sítrónuberki. Höfundur Geoffrey Canilao
  • Birkir Martini

   Birkir Martini

   Bjarki

   Birkir Martini
   Innihald
   6cl Bjarki Vodka
   1tsk Vermouth Bianco Extra dry
   2 skvettur af Lemon bitters – Fee Brothers
   Lýsingar
   Hrærið drykk vel með klökum í könnu, strain-ið svo yfir í kælt kokteilglas, skreytið með sítrónuberki og birkigrein. Höfundur Leó Ólafsson.
  • Birkir Old-Fashioned

   Birkir Old-Fashioned

   Birkir

   Birkir Old-Fashioned
   Innihald
   5cl Birkir
   2cl Bourbon
   3cl Sykursýróp
   Skvetta af Angostura Bitter
   Tonic
   Lýsingar
   Byggður í klakafyllt viskíglas, toppað með Tonic og skreytt með appelsínubáti. Höfundur Ólafur Örn Ólafsson.
  • Björk Espresso

   Björk Espresso

   Björk,Bébo Cuban Coffee Liqueur

   Björk Espresso
   Innihald
   3cl Björk
   3cl Bébo Cuban Coffee Liqueur
   1cl Ferskur Appelsínusafi
   2cl Patron XO Café
   Lýsingar
   Hristið allt vel saman og stain-ið í kælt kokteilglas, kreistið olíu af appelsínuberki yfir drykkinn og skreytið með honum líka. Höfundur Ólafur Örn Ólafsson.
  • Björk Tonic

   Björk Tonic

   Björk

   Björk Tonic
   Innihald
   5cl Björk
   Tonic
   Lýsingar
   Byggður í viskíglas með klökum, toppað með góðu Tonic og skreytt með sítrónuberki. Höfundur Ólafur Örn Ólafsson
  • Black Forest Gateau Martini

   Black Forest Gateau Martini

   Absolut Vodka,De Kuyper Raspberry,De Kuyper Wild Strawberry,De Kuyper Créme de Cassis

   Black Forest Gateau Martini
   Innihald
   3cl Absolut Vodka
   1cl De Kuyper Raspberry
   1cl De Kuyper Wild Strawberry
   0,5cl De Kuyper Créme de Cassis
   0,5cl Rjómi
   Lýsingar
   Hrærið allt saman í könnu með klaka, strain-ið í kælt kokteil glas.
  • Bling Out

   Bling Out

   Absolut Vodka,De Kuyper Triple Sec

   Bling Out
   Innihald
   3cl Absolut Vodka
   2cl Sítrónusafi
   1cl Saffran sykursýróp
   4 skvettur af De Kuyper Triple Sec
   2 skvettur af appelsínusafa
   Lýsingar
   Setjið allt í hristara með ísmolum, hristið vel og strain-ið í kælt kokteilglas
  • Blood And Sand

   Blood And Sand

   Scottish Leader Original Blended Whisky,Heering Cherry

   Blood And Sand
   Innihald
   2cl Scottish Leader Original Blended Whisky
   2cl Heering Cherry
   2cl Appelsínusafi
   2cl Sætur Vermouth
   Lýsingar
   Hristið öllu saman og stain-ið í kælt kokteilglas, skreytið með appelsínuberki.
  • Blood Orange Cosmo

   Blood Orange Cosmo

   Absolut Mandrin Vodka,De Kuyper Triple Sec

   Blood Orange Cosmo
   Innihald
   3cl Absolut Mandrin Vodka
   3cl Trönberjasafi
   1cl De Kuyper Triple Sec
   0,5cl Blóðappelsínusafi
   2 skvettur af Limesafa
   Lýsingar
   Hristið hressilega og síið í kokteilglas.
  • Bloody Aquavit

   Bloody Aquavit

   O.P. Anderson Original

   Bloody Aquavit
   Innihald
   5cl O.P. Anderson Original
   10cl Tómatsafi
   2cl Limesafi
   Þrjár skvettur af Tabasco
   Þrjár skvettur af Worcestershire sósu
   Fennel
   Lýsingar
   Öllu blandað saman í longdrink glasi með klaka, hrært, skreytt með fennel og jafnvel sítrónu sneið.
  • Bloody Mary

   Bloody Mary

   Absolut Vodka

   Bloody Mary
   Innihald
   5cl Absolut Vodka
   10cl Tómatsafi
   1cl Ferskur sítrónusafi
   Þrjár skvettur af Worcestershire sósu
   Þrjár skvettur af Tabasco
   Salt og pipar eftir smekk
   Lýsingar
   Öllu blandað saman í longdrink glasi með klaka, hrært, skreytt með sellerístöngli og jafnvel sítrónu sneið.
  • Blue Lagoon

   Blue Lagoon

   De Kuyper Blue Curacao,Mombasa Gin,Absolut Vodka

   Blue Lagoon
   Innihald
   2cl De Kuyper Blue Curacao
   2cl Mombasa Gin
   2cl Absolut Vodka
   2,5cl Ferskur Sítrónusafi
   1cl Sykursýróp
   Sprite eða 7up
   Lýsingar
   Hristið öllu saman nema 7up og stain-ið í highball glass með ís og fyllið með 7up, skreyting frjáls ;-)
  • Blue Monday

   Blue Monday

   De Kuyper Blue Curacao,Absolut Citron Vodka,De Kuyper Triple Sec

   Blue Monday
   Innihald
   2,5cl De Kuyper Blue Curacao
   4,5cl Absolut Citron Vodka
   1,5cl De Kuyper Triple Sec
   2 skvettur af Orange Bitters
   Lýsingar
   Hrærið drykk vel í viskíglasi fyllt með ís, skreytið með sítrónuberki og brómberi.
  • Blue on Blue

   Blue on Blue

   Absolut Vodka,De Kuyper Blue Curacao

   Blue on Blue
   Innihald
   3cl Absolut Vodka
   1cl De Kuyper Blue Curacao
   1,5cl Kókosvatn
   1,5cl Trönuberjasafi
   0,5cl Sykursýróp
   Lýsingar
   Hristið öllu vel saman og strainið í klakafyllt glas, skreytið með bláberjum
  • Blueberry Mojito

   Blueberry Mojito

   Havana Club 3 Añejo,De Kuyper Blueberry

   Blueberry Mojito
   Innihald
   4cl Havana Club 3 Añejo
   2cl De Kuyper Blueberry
   2cl Limesafi
   1 barskeið sykursýróp eða hrásykur
   Sódavatn
   Lýsingar
   Merjið saman lime, sykur og myntu í highball glasi, fyllið með muldum ís, hellið svo Havana Club rum yfir og toppið með sódavatni. Skreytið með Lime og myntulaufum.
  • Bluhaze Bitter

   Bluhaze Bitter

   Börkur

   Bluhaze Bitter
   Innihald
   4,5cl Börkur Bitter
   2,25cl sítrónusýra
   2,25cl Bláberjasýróp
   2 skvettur af Lemon bitters
   1 tsk Bitter Truth Violet liqueur
   Lýsingar
   Blandið saman í vískíglasi fyllt með ís, hrærið í 15-20 sek og skreytið bláberjum og salvíu. Höfundur Leó Ólafsson.
  • Bon Bon

   Bon Bon

   Absolut Vanilia Vodka,De Kuyper Butterscotch,Fiorito Limoncello Superiore

   Bon Bon
   Innihald
   3cl Absolut Vanilia
   0,5cl De Kuyper Butterscotch
   1cl Fiorito Limoncello Superiore
   1cl Sítrónusafi
   0,5cl Vanillu sýróp
   Lýsingar
   Blandið saman í kokkteilhristara ásamt klaka. Hristið vel og hellið í Martini-glas.
  • Buck's Fizz

   Buck's Fizz

   Veuve Cliquot Brut

   Buck's Fizz
   Innihald
   3cl Veuve Cliquot Brut
   9cl Appelsínusafi
   Lýsingar
   Blandað saman í kælt kampavínsglas og hrært varlega.
  • Caipirovska

   Caipirovska

   Absolut Vodka

   Caipirovska
   Innihald
   5cl Absolut Vodka
   3tsk Hrásykur
   4 Limebátar
   Lýsingar
   Merjið lime og hrásykur saman í viskíglasi, fyllið svo glasið með muldum ís og hellið vodka yfir og hrærið upp drykkinn.
  • Canchanchara

   Canchanchara

   Havana Club 7 Añejo

   Canchanchara
   Innihald
   5cl Havana Club 7 Añejo
   1cl Ferskur Limesafi
   2cl Hunangvatn
   sódavatn
   Lýsingar
   Hrist með klaka og helt í ísfyllt viskíglas, fyllið með sódavatni og skreytið með lime-báti og gúrku.
  • Cherry Margarita

   Cherry Margarita

   De Kuyper Cherry,Tequila

   Cherry Margarita
   Innihald
   2cl De Kuyper Cherry
   4cl Tequila Blanco
   2cl Ferskur Limesafi
   Skvetta af Agave sýrópi eða sykursýrópi
   Lýsingar
   Hristið öllu saman og stain-ið í kælt kokteilglas, skreytið með sítrónu-eða appelsínuberki
  • Citron Gimlet

   Citron Gimlet

   Absolut Citron Vodka

   Citron Gimlet
   Innihald
   4cl Absolut Citron
   1,5cl Sykursýróp
   1,5cl Limesafi
   Lýsingar
   Fyllið viskíglas með ísmolum og blandið, skreytið með limeberki.
  • Citron Tonic

   Citron Tonic

   Absolut Citron Vodka

   Citron Tonic
   Innihald
   2 partar Absolut Citron
   4 partar Tonic
   Lýsingar
   Framreitt í longdrink glasi fyllt með ísmolum og skreytt með basil.
  • Cortadito

   Cortadito

   Bébo Cuban Coffee Liqueur

   Cortadito
   Innihald
   5cl Bébo Cuban Coffee Liqueur
   7cl kókos eða möndlumjólk
   Lýsingar
   Blandið saman með ísmolum í viskíglasi
  • Cosmopolitan

   Cosmopolitan

   Absolut Citron Vodka,De Kuyper Triple Sec

   Cosmopolitan
   Innihald
   4cl Absolut Citron Vodka
   1cl De Kuyper Triple Sec
   1cl Limesafi
   0,5cl Trönuberjasafi
   Lýsingar
   Hristur eða hrærður með klaka og framreitt í kokteilglasi. Skreytið með sítrónu- eða appelsínuberki.
  • Country House

   Country House

   Koskenkorva Vodka

   Country House
   Innihald
   4cl Koskenkorva Vodka
   Trönuberjasafi
   Tonic
   Lýsingar
   Blandið saman í klakafyllt glas, 50-50 af Tonic og Trönberjasafa.
  • Crush

   Crush

   Absolut Mandrin Vodka,De Kuyper Triple Sec

   Crush
   Innihald
   1,5cl Absolut Mandrin Vodka
   4,5cl Appelsínusafi
   1,5cl De Kuyper Triple Sec
   Lýsingar
   Hristið allt saman og setjið í vískiglas fyllt með muldum ís og skreytið með appelsínu báti.
  • Cuba Libre

   Cuba Libre

   Havana Club Añejo Especial

   Cuba Libre
   Innihald
   5cl Havana Club Añejo Especial
   skvettur af Lime-eða sítrónusafa
   fyllt með Coca Cola
   Lýsingar
   Fyllið highball glas af klökum af blandið saman, skreytið með lime-eða sítrónu. Einnig gott með Havana Club 7ára
  • Culto a la Vida

   Culto a la Vida

   Havana Club 7 Añejo

   Culto a la Vida
   Innihald
   6cl Havana Club 7 Añejo
   10cl Trönuberjasafi
   1tsk Sykur
   1,5cl Limesafi
   Lýsingar
   Byrjið á að leysa sykur upp í limesafa, fyllið highball glas af klökum af blandið saman.
  • Daiquiri Classic

   Daiquiri Classic

   Havana Club 3 Añejo

   Daiquiri Classic
   Innihald
   4,5 cl Havana Club 3 Añejo
   2,5cl Ferskur Limesafi
   1,5cl Sykursýróp
   Lýsingar
   Setjið allt í hristara með ísmolum, hristið vel og strain-ið í kælt kokteilglas
  • Daiquiri Frozen Strawberry

   Daiquiri Frozen Strawberry

   Havana Club 3 Añejo,De Kuyper Triple Sec

   Daiquiri Frozen Strawberry
   Innihald
   5cl Havana Club 3 Añejo
   0,5cl De Kuyper Triple Sec
   1cl Limesafi
   6-8 Jarðaber
   1/2tsk Sykur
   Lýsingar
   Setjið allt í blender með klaka og berið fram í kældu kokteilglasi eða Margaritaglasi.
  • Date At Eight

   Date At Eight

   Absolut Grapefruit Vodka

   Date At Eight
   Innihald
   4cl Absolut Grapefruit Vodka
   8cl Appelsínusafi
   2cl Sítrónusafi
   1cl Sykursýróp
   skvetta af eggjahvítu
   skvetta af De Kuyper Passion Fruit
   4 bitar af ananas
   Lýsingar
   Merjið ananasbitana í hristara, fyllið með ísmolum og blandið öllu saman og hristið vel, strain-að í ísfyllt highball glas.
  • Dew

   Dew

   Bjarki,De Kuyper Elderflower,De Kuyper Apricot Brandy

   Dew
   Innihald
   3cl Bjarki Vodka
   1,5cl De Kuyper Elderflower
   1,5cl De Kuyper Apricot Brandy
   3cl Ferskur Sítrónusafi
   1,5cl Sykursýróp
   Sódavatn
   Lýsingar
   Hristið öllu hressilega nema sódavatni saman, double strainið í kampavínsglas, toppið með sódavatni, hrærið létt og skreytið með með birkigrein. Höfundur Leó Ólafsson.
  • Due Dilligence

   Due Dilligence

   Absolut Elyx Vodka,De Kuyper Elderflower

   Due Dilligence
   Innihald
   3cl Absolut Elyx Vodka
   1,5cl De Kuyper Elderflower
   3cl Tonic
   1,5cl Sítrónusafi
   Dill klípa
   Lýsingar
   Blandið öllu saman í highball glass með klökum og skreytið með agúrku.
  • Dutch Daiquiri

   Dutch Daiquiri

   Havana Club 3 Añejo,De Kuyper Triple Sec

   Dutch Daiquiri
   Innihald
   4,5cl Havana Club 3 Añejo
   3cl De Kuyper Triple Sec
   1,5cl Limesafi
   1cl Sykursýróp
   Lýsingar
   Hristið öllu saman og stain-ið í vínglas fyllt með muldum ís, skreytið með appelsínu, mintu og jarðaberi.
  • E.T.

   E.T.

   Absolut Vodka,Amarula,De Kuyper Melon

   E.T.
   Innihald
   1cl Absolut Vodka
   1cl Amarula
   1cl De Kuyper Melon
   Lýsingar
   Setið Absolut Vodka í kælt skotglas, svo Amarula og endað á De Kuyper Melon. Notið skeið til að lagskipta.
  • Easy Breeze

   Easy Breeze

   Absolut Grapefruit Vodka

   Easy Breeze
   Innihald
   3cl Absolut Grapefruit Vodka
   3cl Trönuberjasafi
   Lýsingar
   Blandið saman í klakafyllt viskíglas, skreytt með appelsínusneið.
  • El Nacional

   El Nacional

   Havana Club 3 Añejo

   El Nacional
   Innihald
   5cl Havana Club 3 Añejo
   1cl De Kuyper Apricot Brandy
   2,5cl Ferskur Ananassafi
   2cl Ferskur Limesafi
   1cl Sykursýróp
   Lýsingar
   Muddlið fyrst smá ananasbita í kokteilhristara og hristið svo með klaka og framreitt í kældu Martiniglasi.
  • Elderflower Martini

   Elderflower Martini

   De Kuyper Elderflower,Absolut Vodka

   Elderflower Martini
   Innihald
   3,5cl De Kuyper Elderflower
   2,5cl Absolut Vodka
   2,5cl Ferskur Sítrónusafi
   1cl Sykursýróp
   2 Basil Lauf
   Lýsingar
   Öllu hrist vel saman og double strain-að í kælt kokteilglas, skreytt með basil laufi.
  • Elderflower Sour

   Elderflower Sour

   De Kuyper Elderflower

   Elderflower Sour
   Innihald
   5cl De Kuyper Elderflower
   2,5cl Ferskur Sítrónusafi
   1cl Sykursýróp
   2 skvettur Orange Bitters
   1 Eggjahvíta
   Lýsingar
   Þurrhristið allt án klaka í smá tíma, bætið svo klaka við og hristið hressilega, double strain-ið yfir í kælt koktailglas. skreytt með sítrónuberki
  • Elderflower Spritz ( Hugo )

   Elderflower Spritz ( Hugo )

   De Kuyper Elderflower,La Marca Prosecco

   Elderflower Spritz ( Hugo )
   Innihald
   4cl De Kuyper Elderflower
   8cl La Marca Prosecco
   Lýsingar
   Hellið saman í klakafyllt vínglas og létt hrærið, skreytið með lime og mintu.
  • Elderflower Tonic

   Elderflower Tonic

   De Kuyper Elderflower

   Elderflower Tonic
   Innihald
   6cl De Kuyper Elderflower
   Tonik
   Lýsingar
   Fyllið highball glas af ís og blandið, skreytið með appelsínu- eða lime sneið
  • Elevated Screwdriver

   Elevated Screwdriver

   Absolut Vodka

   Elevated Screwdriver
   Innihald
   1cl Absolut Vodka
   3cl Appelsínusafi
   Jaqueline Brut Freyðivín
   Lýsingar
   Blandið vodka og appelsínusafa í klakafyllt highball glas og toppið með freyðivíni.
  • Elyx Butterfly

   Elyx Butterfly

   Absolut Elyx Vodka

   Elyx Butterfly
   Innihald
   3cl Absolut Elyx Vodka
   6cl Kælt Jasmine te
   1,5cl Lillet Blanc
   1,5cl Sítrónusafi
   1,5cl Appelsínublóma hunang
   Lýsingar
   Fyllið hristara með klökum, hristið vel og strain-ið í kælt longdrink glas, skreytið með appelsínuskífu.
  • Espresso Martini

   Espresso Martini

   Absolut Vodka,Bébo Cuban Coffee Liqueur

   Espresso Martini
   Innihald
   3cl Absolut Vodka
   1,5cl Bébo Cuban Coffee Liqueur
   1,5cl Espresso Kaffi
   1cl Sykursýróp
   Lýsingar
   Fyllið hristara með klökum, hristið vel og strain-ið í kælt kokteilglas.
  • Esquire Martini

   Esquire Martini

   De Kuyper Parfait Amour,Absolut Vodka,Absolut Raspberri Vodka

   Esquire Martini
   Innihald
   3cl De Kuyper Parfait Amour
   1,5cl Absolut Vodka
   1,5cl Absolut Raspberri Vodka
   Lýsingar
   Hrærður með ísmolum og stain-aður í kælt kokteilglas, skreytið með brómberi eða hindberi
  • Fidel Castro

   Fidel Castro

   Havana Club 7 Añejo

   Fidel Castro
   Innihald
   6cl Havana Club 7 Añejo
   Ginger Ale
   Lýsingar
   Fyllið highball-eða viskí glas af klökum af blandið saman, skreytið með lime-eða sítrónu.
  • Fizzy Peachtree

   Fizzy Peachtree

   The Original Peachtree,La Marca Prosecco

   Fizzy Peachtree
   Innihald
   4cl The Original Peachtree
   10cl La Marca Prosecco
   1/4 úr Lime
   Lýsingar
   Kreistið limesafi í vínglas með Peachtree, fyllið með klökum og Prosecco og hrærið saman varlega, skreytið annaðhvort með ferskjusneiðum eða lime.
  • French 75

   French 75

   Veuve Cliquot Brut,G'Vine Floraison Gin

   French 75
   Innihald
   6cl Veuve Cliquot Brut
   3cl G'Vine Floraison Gin
   2cl Sítrónusafi
   2 skvettur sykursýrop
   Lýsingar
   Öllu nema kampavíni hrist vel saman og strain-að í kælt kampavínsglas og fyllt svo upp með Veuve Cliquot Brut og hrært varlega.
  • French 75, Camus Classic

   French 75, Camus Classic

   Camus V.S.O.P,Veuve Cliquot Brut

   French 75, Camus Classic
   Innihald
   5cl Camus V.S.O.P
   3cl ferskur sítrónusafi
   1tsk Sykur vel mulin
   Veuve Cliquot Brut
   Lýsingar
   Öllu nema kampavíni hrist vel saman og strain-að í kælt glas og fyllt svo upp með Veuve Cliquot Brut og hrært varlega. Höfundur Christopher Gaglione.
  • French Martini

   French Martini

   Absolut Vodka,De Kuyper Raspberry

   French Martini
   Innihald
   3cl Absolut Vodka
   3cl Ananassafi
   1cl De Kuyper Raspberry
   1 Hindber
   Lýsingar
   Öllu blandað saman í hristara með klökum, hrist vel og stain-að í kælt kokteilglas. Skreytt með hindberi.
  • Frozen Floridita Daiquiri

   Frozen Floridita Daiquiri

   Havana Club 3 Añejo

   Frozen Floridita Daiquiri
   Innihald
   6cl Havana Club 3 Añejo
   safi úr hálfri Lime
   2tsk Sykur
   Skvetta af Maraschino Líkjör
   Mulinn ís
   Lýsingar
   Setjið allt í blender með klaka og berið fram í kældu kokteilglasi eða Margaritaglasi
  • Fusion With Basil & Mint

   Fusion With Basil & Mint

   Absolut Citron Vodka

   Fusion With Basil & Mint
   Innihald
   4,5cl Absolut Citron
   4 skvettur Sítrónusafi
   6 Myntulauf
   12 Basillauf
   1tsk Sykur
   Lýsingar
   Merjið saman Myntu, basil og sykur í hristara, fyllið með klökum og bætið við Absolut Citron og sítrónusafa. Hristið vel og strain-ið í viskíglas með muldum ís.
  • Gibson

   Gibson

   Ungava Gin

   Gibson
   Innihald
   5cl Ungava Gin
   1cl Dry Vermouth
   Lýsingar
   Hrærður með klökum og strain-að í kælt kokteilglas og skreytt með perlulaukum
  • Ginger Cosmo

   Ginger Cosmo

   Absolut Vodka,De Kuyper Triple Sec

   Ginger Cosmo
   Innihald
   3cl Absolut Vodka
   2cl Trönuberjasafi
   1cl Limesafi
   1cl De Kuyper Triple Sec
   Engifer eftir smekk
   Lýsingar
   Merjið engifer í hristara, fyllið svo með ís og blandið rest útí. Hristið vel og strain-ið í kælt kokteilglas.
  • Ginger Smash

   Ginger Smash

   Absolut Äpple Vodka

   Ginger Smash
   Innihald
   3cl Absolut Äpple Vodka
   Ginger Ale
   4 Myntulauf
   2 Sítrónubátar
   Lýsingar
   Merjið saman sítrónu og myntu í glasi, fyllið með klaka og setjið vodka og toppið með ginger ale.
  • Grapefruit Vodka Tonic

   Grapefruit Vodka Tonic

   Absolut Grapefruit Vodka

   Grapefruit Vodka Tonic
   Innihald
   4cl Absolut Grapefruit Vodka
   Tonic
   Lýsingar
   Einfaldur og góður. Blandið saman í highball glas með klökum og skreytið með grape sneið.
  • Grasshopper

   Grasshopper

   De Kuyper Créme de Menthe,De Kuyper Créme de Cacao White

   Grasshopper
   Innihald
   3cl De Kuyper Créme de Menthe
   3cl De Kuyper Créme de Cacao White
   3cl Rjómi
   Lýsingar
   Hristið öllu saman og stain-ið í kælt kokteilglas, skreytið með súkkulaðispæni.
  • Grasshopper Noël

   Grasshopper Noël

   Absolut Vanilia Vodka

   Grasshopper Noël
   Innihald
   3cl Absolut Vanilia Vodka
   3cl Mint Amaro
   3cl Rjómi
   Lýsingar
   Blandið saman í kokkteilhristara ásamt klaka. Hristið vel og hellið í Martini-glas, skreytið með dökku súkkulaðispæni.
  • Green Light Collins

   Green Light Collins

   O.P. Anderson Original

   Green Light Collins
   Innihald
   5cl O.P. Anderson Original
   2,5cl Spínat sýróp
   2,5cl Ferskur sítrónusafi
   Lýsingar
   Hristið allt saman nema sódavatni í kokteilhristara og hellið í klakafyllt highball glas og fyllið upp með sódavatni og skreytið með sítrónuberki.
  • Gullið Tár

   Gullið Tár

   Absolut Citron Vodka

   Gullið Tár
   Innihald
   4cl Absolut Citron
   1cl Dry Vermouth
   1cl Gull Líkjör
   Lýsingar
   Hrærður með klökum og strain-að í kælt kokteilglas. Skreyting: Kumquats, sítrónumelissa, sítrónubörkur. Heims-og Íslandsmeistara kokteill 1993 frá Bárði Guðlaugssyni.
  • Herbacious D

   Herbacious D

   O.P. Anderson Original

   Herbacious D
   Innihald
   4cl O.P. Anderson Original
   2cl Chartreuse Jaune
   3cl Ferskur sítrónusafi
   2cl Sykursýróp
   1 Dash Aromatic bitters
   1 stilkur af myntu
   1 stilkur af steinselju
   1 stilkur af Dill
   Lýsingar
   Blöndið öllu saman nema dilli í kokteilhristara og hristið vel, strain-ið í ílát, skreytið með dilli.
  • Herra Börkur

   Herra Börkur

   Börkur

   Herra Börkur
   Innihald
   6cl Börkur Bitter
   1,5cl Moss Sýróp
   2 skvettur af Aztec Chocolate bitters
   Lýsingar
   Blandið saman í vískíglasi fyllt með ís, hrærið í 15-20 sek og skreytið appelsínuberki. Höfundur Leó Ólafsson
  • Holiday Mule

   Holiday Mule

   Absolut Vodka

   Holiday Mule
   Innihald
   3cl Absolut Vodka
   3cl Cider
   3cl Ginger Beer
   1cl Sítrónusafi
   Lýsingar
   Blandið öllu saman og skreytið kanilstöng og eplasneið.
  • Icelandic Ego

   Icelandic Ego

   Birkir

   Icelandic Ego
   Innihald
   3cl Birkir
   1,5cl ferskur appelsínusafi
   1,5cl Dry Curacao
   3cl Sítrónusafi
   1,5cl Hunang
   Lýsingar
   Hristið hressilega með myntu og klaka, double síið í glas og skreytið með myntu og appelsínuberki. Höfundur Alli B. Sigurðsson.
  • Ingrid Bergman

   Ingrid Bergman

   O.P. Anderson Original,Xanté

   Ingrid Bergman
   Innihald
   3cl O.P. Anderson Original
   1cl Xanté
   2dash Absinthe
   2cl Eplasafi helst skíaður
   2cl Sítrónusafi
   1cl Sykursýróp
   1 eggjahvíta
   Lýsingar
   Blöndið öllu saman í kokteilhristara og hristið vel, strain-ið í glas, skreytið með sítrónu, einnig hægt að bæta smá sódavatni við.
  • Kurant Scarlet

   Kurant Scarlet

   Absolut Kurant Vodka

   Kurant Scarlet
   Innihald
   4cl Absolut Kurant Vodka
   6cl Trönuberjasafi
   Lýsingar
   Blandið saman í highball glas fyllt með klökum, skreytið með lime bátum.
  • Lambay Whiskey Sour

   Lambay Whiskey Sour

   Lambay Small Batch Blend Irish Whiskey

   Lambay Whiskey Sour
   Innihald
   5cl Lambay Small Batch Blend Irish Whiskey
   2,5cl Ferskur sítrónusafi
   1,5cl Sykursýróp
   1,5cl Eggjahvíta
   1-2 skvettur af Orange Bitters
   Lýsingar
   Þurr hristið öll hráefni fyrst, bætið svo klökum við og hristið vel, double strainið í vískiglas með klaka eða í martini glas.
  • Lennart

   Lennart

   Xanté

   Lennart
   Innihald
   5cl Xanté
   1cl Limesafi
   8cl Sprite
   Lýsingar
   Fyllið highball glas af klaka, blandið Xanté og limesafa (má sleppa ) og fyllið með Sprite, skreytið með lime báti.
  • Lennart Skinny

   Lennart Skinny

   Xanté Sour & Pears

   Lennart Skinny
   Innihald
   10cl Xanté Sour & Pears
   10cl+ Sódavatn
   Ferskur limesafi
   Lýsingar
   Fyllið highball glas af ísmolum, blandið Xanté Sour & Pears og sódavatni, kreystið svo hálfa lime yfir og hrærið.
  • Lillet Blanc í Tonik

   Lillet Blanc í Tonik

   Lillet Blanc

   Lillet Blanc í Tonik
   Innihald
   5cl Lillet Blanc
   10cl Tonik eða freyðivíni
   Lýsingar
   blandið í glas með klökum og skreytið að vild
  • Lillet Rosé í Tonik

   Lillet Rosé í Tonik

   Lillet Rosé

   Lillet Rosé í Tonik
   Innihald
   5cl Lillet Rosé
   10cl Tonik eða freyðivíni
   Lýsingar
   blandið saman í glas með klökum og skreytið að vild
  • Limoncello Frizzo

   Limoncello Frizzo

   Fiorito Limoncello Superiore,La Marca Prosecco

   Limoncello Frizzo
   Innihald
   4-6cl Fiorito Limoncello Superiore
   La Marca Prosecco
   Lýsingar
   Hellið saman í klakafyllt vínglas og létt hrærið, skreytið með mintu.
  • Long Island Iced Tea

   Long Island Iced Tea

   Tequila,Koskenkorva Vodka,Mombasa Gin,Havana Club 3 Añejo,De Kuyper Triple Sec

   Long Island Iced Tea
   Innihald
   1,5cl Tequila Blanco
   1,5cl Koskenkorva Vodka
   1,5cl Mombasa Gin
   1,5cl Havana Club 3 Añejo
   1,5cl De Kuyper Triple Sec
   2,5cl Sítrónusafi
   3cl Sykursýróp
   Skvetta af Coca Cola
   Lýsingar
   Blandið öllu saman í klakafyllt highball glas, hrærið og toppið með Coca Cola, skreytið með sítrónusneið.
  • Lord Hinchinbroke Fizz

   Lord Hinchinbroke Fizz

   Björk

   Lord Hinchinbroke Fizz
   Innihald
   5ml Björk
   15ml Antica Formula
   100ml Kampavín
   Lýsingar
   Byggður í kampavínsglas og skreytt með kirsuberjum. Höfundur Joe Schofield í samvinnu með Tony Conigliaro.
  • Lychée Martini

   Lychée Martini

   Kwai Feh Lychee Liqueur,Absolut Vodka

   Lychée Martini
   Innihald
   1,5cl Kwai Feh Lychee Liqueur
   3cl Absolut Vodka
   1,5cl Lychee safi
   1tsk sykursýróp
   Lýsingar
   Blandið saman í kokkteilhristara ásamt klaka. Hristið vel og hellið í Martini-glas.
  • Maartens Mango Martini

   Maartens Mango Martini

   Absolut Vodka,De Kuyper Triple Sec

   Maartens Mango Martini
   Innihald
   4cl Absolut Vodka
   1,5cl Mangomauk
   1,5cl Grapesafi
   2 Skvettur De Kuyper Triple Sec
   Lýsingar
   Allt sett saman í hristara með klökum, hrist vel og strain-að í kælt kokteilglas, skreytt með mango sneið.
  • Mai Tai

   Mai Tai

   De Kuyper Triple Sec,Havana Club 3 Añejo,Havana Club 7 Añejo,De Kuyper Amaretto

   Mai Tai
   Innihald
   2cl De Kuyper Triple Sec
   2cl Havana Club 3 Añejo
   2cl Havana Club 7 Añejo
   1cl De Kuyper Amaretto
   2cl Sítrónusafi
   Skvetta af De Kuyper Grenadine
   Lýsingar
   Hristið öllu saman og stain-ið í klakafyllt viskíglas, skreytið með sítrónu-eða appelsínubátum.
  • Mandrin Lady

   Mandrin Lady

   Absolut Mandrin Vodka,De Kuyper Triple Sec

   Mandrin Lady
   Innihald
   2cl Absolut Mandrin
   2cl De Kuyper Triple Sec
   2cl Sítrónusafi
   Lýsingar
   Allt hrist saman og strain-að í kælt kokteilglas, skreytið með appelsínuberki.
  • Mandrin Madras

   Mandrin Madras

   Absolut Mandrin Vodka

   Mandrin Madras
   Innihald
   4cl Absolut Mandrin Vodka
   3cl Appelsínusafi
   3cl Trönuberjasafi
   Lýsingar
   Fyllið highball glas með klökum og blandið saman, skreytið með lime.
  • Mandrin Punch

   Mandrin Punch

   Absolut Mandrin Vodka

   Mandrin Punch
   Innihald
   4cl Absolut Mandrin Vodka
   4cl Ginger Ale
   3cl Ananassafi
   Lýsingar
   Öllu blandað saman í highball glasi með ísmolum, skreytið með sítrónubáti og lime sneið.
  • Mango & Pina Margarita

   Mango & Pina Margarita

   De Kuyper Mango,Tequila,De Kuyper Triple Sec

   Mango & Pina Margarita
   Innihald
   2cl De Kuyper Mango
   4cl Tequila Blanco
   2c De Kuyper Triple Sec
   2cl Ferskur Limesafi
   1cl Sykursýróp
   3 bitar eða Ananasmauk
   Lýsingar
   Setjið allt í blender með klaka í ca 30sek og hellið svo í Margarita glas og skreytið með mangosneið.
  • Mango Breeze

   Mango Breeze

   Absolut Mango Vodka

   Mango Breeze
   Innihald
   3cl Absolut Mango Vodka
   6c Trönuberjasafi
   3cl Mangosafi
   Mango
   Lýsingar
   Öllu blandað saman í klakafyllt viskíglas, hrært og skreytt með mango.
  • Mango Daiquiri

   Mango Daiquiri

   De Kuyper Mango,Havana Club 3 Añejo

   Mango Daiquiri
   Innihald
   2cl De Kuyper Mango
   4cl Havana Club 3 Añejo
   2cl Ferskur Limesafi
   1cl Sykursýróp
   Lýsingar
   Öllu hrist vel saman og strain-að í kælt kokteilglas, skreytt með sneið af mangó
  • Margarita

   Margarita

   Tequila,De Kuyper Triple Sec

   Margarita
   Innihald
   4cl Tequila Blanco
   2cl De Kuyper Triple Sec
   1cl Limesafi
   Salt
   Lýsingar
   Hristið drykkinn með klaka. Vætið glasbarminn á kokteilglasi með lime og dýfið í salt áður en drykknum er hellt í.
  • Matcha Cocktail

   Matcha Cocktail

   Absolut Lime Vodka

   Matcha Cocktail
   Innihald
   3cl Absolut Lime Vodka
   3cl Eplasafi
   1cl Limesafi
   0,5cl Sykursýróp
   1/2 tsk Matcha
   Lýsingar
   Öllu er hrist vel saman og strain-að í glas, skreytt með myntu.
  • Metropolitan

   Metropolitan

   Absolut Kurant Vodka,De Kuyper Triple Sec

   Metropolitan
   Innihald
   4cl Absolut Kurant Vodka
   2cl De Kuyper Triple Sec
   1cl Trönuberjasafi
   Skvetta af limesafa
   Lýsingar
   Hristur og borinn fram í kældu kokteilglasi og skreytt með lime skífu
  • Midnight sun

   Midnight sun

   Valhalla

   Midnight sun
   Innihald
   4cl Valhalla
   2cl ferskur sítrónu safi
   1cl Sykursýróp
   5stk Hindber
   Sódavatn
   Lýsingar
   setji Valhalla, safa og sýróp í krukku og möddlið hindberin, bætið svo við klaka og sódavatni, skreytið með hindberjum.
  • Mimosa

   Mimosa

   Veuve Cliquot Brut

   Mimosa
   Innihald
   6cl Veuve Cliquot Brut
   6cl Appelsínusafi
   Lýsingar
   Blandað saman í kælt kampavínsglas og hrært varlega.
  • Mind Eraser

   Mind Eraser

   Absolut Vodka,Bébo Cuban Coffee Liqueur

   Mind Eraser
   Innihald
   3cl Absolut Vodka
   3cl Bébo Cuban Coffee Liqueur
   Sódavatn
   Lýsingar
   Blandið saman í vískíglas með klökum og fyllið upp með sódavatni.
  • Mistletoe

   Mistletoe

   Absolut Vodka

   Mistletoe
   Innihald
   3cl Absolut Vodka
   9cl Trönuberjasafi
   0,5cl Limesafi
   7up eða Sprite
   Lýsingar
   blandið saman í klakafyllt glas og toppið smá með 7up eða sprite, skreytið með myntu og rifsberjum.
  • Mojito

   Mojito

   Havana Club 3 Añejo

   Mojito
   Innihald
   4,5cl Havana Club 3 Añejo
   2 Myntugreinar
   Safi úr hálfri Lime
   2tsk hrásykur
   9cl Sódavatn
   2 limebátar
   Lýsingar
   Merjið saman lime, sykur, myntu og sódavatn í long drink glasi, hellið svo rommi og setjið 4 klakamola og hrærið. ( Ath á Kúbu er ekki notaður mulinn klaki, en hér má allveg gera það ;-)
  • Mojito Mango

   Mojito Mango

   Absolut Mango Vodka

   Mojito Mango
   Innihald
   4cl Absolut Mango Vodka
   4 Limebátar
   2tsk Hrásykur
   4 Myntugreinar
   Fyllt upp með Sódavatni
   Mangobátur
   Lýsingar
   Merjið saman lime, sykur og myntu í glasi, fyllið með muldum ís, hellið svo Absolut Mango yfir og toppið með sódavatni. Skreytið með mango og myntulaufum.
  • Moscow Mule

   Moscow Mule

   Absolut Vodka

   Moscow Mule
   Innihald
   4cl Absolut Vodka
   1cl Limesafi
   Ginger beer
   Lýsingar
   Blandið í mug með klaka og fyllið upp með Ginger Beer, skreytið með limesneið og mintu.
  • Mr. Bébo’s old fashioned

   Mr. Bébo’s old fashioned

   Bébo Cuban Coffee Liqueur,Havana Club 7 Añejo

   Mr. Bébo’s old fashioned
   Innihald
   3cl Bébo Cuban Coffee Liqueur
   5cl Havana Club 7 Añejo
   1/2 tsk salt
   dash af Angostura bitters
   Lýsingar
   Hrærður saman og strainað yfir í viskíglas með klaka
  • Muyu Chinotto Cocktail

   Muyu Chinotto Cocktail

   Muyu Chinotto Nero

   Muyu Chinotto Cocktail
   Innihald
   4cl Muyu Chinotto Nero
   12cl Létt Tonic
   Lýsingar
   Blandið í klakafyllt glass, skreytið að vild eða ekki.
  • Muyu Jasmine Cocktail

   Muyu Jasmine Cocktail

   Muyu Jasmine Verte,Veuve Clicquot Brut

   Muyu Jasmine Cocktail
   Innihald
   4cl Muyu Jasmine Verte
   Veuve Clicquot Brut
   Lýsingar
   hrærið Muyu aðeins með klökum og síið í kælt glas og toppið með köldu kampavíni, skreytið að vild eða ekki.
  • Muyu Vetiver Cocktail

   Muyu Vetiver Cocktail

   Muyu Vetiver Gris

   Muyu Vetiver Cocktail
   Innihald
   4cl Muyu Vetiver Gris
   12cl Grape gosdrykkur
   Lýsingar
   hrærið Muyu aðeins með klökum og síið í kælt glas og toppið með köldum grape gosdrykk, skreytið að vild eða ekki.
  • Napoléon Margarita

   Napoléon Margarita

   Mandarine Napoléon,Tequila

   Napoléon Margarita
   Innihald
   3cl Mandarine Napoléon
   6cl Tequila
   3cl Ferskur limesafi
   1tsk Agave sýróp
   Lýsingar
   Blandið öllu saman í kokteilhristara og strainið í viskíglas fyllt af ferskum ísmolum.
  • Napoléon Mule

   Napoléon Mule

   Mandarine Napoléon

   Napoléon Mule
   Innihald
   5cl Mandarine Napoléon
   1cl Limesafi
   Ginger beer
   Lýsingar
   Blandið í mug/glas með klaka og fyllið upp með Ginger Beer, skreytið með limesneið.
  • Naranja

   Naranja

   Havana Club 7 Añejo,De Kuyper Apricot Brandy

   Naranja
   Innihald
   5cl Havana Club 7 Añejo
   1,5cl De Kuyper Apricot Brandy
   2 skvettur af Orange Bitters
   Lýsingar
   Blandið saman í viskí glas fyllt með klökum, svitið appelsínubörk yfir drykkin og setjið í glasið ásamt kirsuberi.
  • Negroni

   Negroni

   Mombasa Gin

   Negroni
   Innihald
   3cl Mombasa Gin
   3cl Sweet Red Vermouth
   3cl Campari
   Lýsingar
   Blandið saman í vískíglasi fyllt með ís og skreytið appelsínuberki
  • Negroni Citron

   Negroni Citron

   Absolut Citron Vodka

   Negroni Citron
   Innihald
   2cl Absolut Citron Vodka
   2cl Campari
   2cl Red Vermouth
   Lýsingar
   Blandið saman í vískíglasi fyllt með ís og skreytið appelsínubáti.
  • Negroni Spritz

   Negroni Spritz

   Ungava Gin

   Negroni Spritz
   Innihald
   3cl Ungava Gin
   3cl Campari
   3cl Vermouth, Antica Formula
   Sódavatn
   Lýsingar
   Fyllið highball glas af ís og blandið inn víni og fyllið svo með sódavatni, skreytið t.d með rósmarínstilk.
  • Northern Star

   Northern Star

   Ungava Gin

   Northern Star
   Innihald
   3cl Ungava Gin
   3cl Limesafi
   3cl Sykursýróp
   1 Eggjahvíta
   Lýsingar
   Þurrhristið eggjahvítu án klaka í smá tíma, bætið svo rest við með klaka og hristið hressilega, setjið klaka í vískíglas og strain-ið yfir, skreytt með sítrusávexti.
  • Northwest Passage

   Northwest Passage

   Ungava Gin,De Kuyper Triple Sec

   Northwest Passage
   Innihald
   3cl Ungava Gin
   3cl De Kuyper Triple Sec
   3cl Lillet Blanc
   3cl Limesafi
   1,5cl Thai Basil Sýróp
   Lýsingar
   Öllu er hrist vel saman og strain-að í klakafyllt viskíglas, skreytt með Kaffir limelaufi og limeskífu
  • Obsession by Amarula

   Obsession by Amarula

   Amarula,De Kuyper Créme de Cacao,De Kuyper Amaretto

   Obsession by Amarula
   Innihald
   3cl Amarula
   3cl De Kuyper Créme de Cacao
   3cl De Kuyper Amaretto
   3cl Mjólk
   Lýsingar
   Blandið saman í kokkteilhristara ásamt klaka. Hristið vel og hellið í Martini-glas.
  • Olof Palme

   Olof Palme

   O.P. Anderson Original

   Olof Palme
   Innihald
   5cl O.P. Anderson Original
   Ginger Ale
   Lýsingar
   Mudlið hálfa lime og sykur í glasi, fyllið af ís, bætið ákavíti við og fyllið upp með ginger ale, skreytið með lime og myntu.
  • OP, the OG

   OP, the OG

   O.P. Anderson Original

   OP, the OG
   Innihald
   4cl O.P. Anderson Original
   1,5cl Sítrónusafi
   2cl Trönuberja sýróp
   2 skvettur af saltvatni
   1 skvetta af eggjahvítu
   3cl Porter Bjór
   Lýsingar
   Blandið saman í kokkteilhristara ásamt klaka. Hristið vel og hellið í Coupette-glas, skreytið með þurrkuðu trönuberja-og rúgbrauðs dufti
  • Paloma

   Paloma

   Tequila

   Paloma
   Innihald
   6cl Tequila Blanco
   3cl Grape gos
   1,5cl Limesafi
   Agave síróp
   Lýsingar
   Blandið öllu ofan í hristara og hristið vel með fullt af klaka, svo strainaður ofan í kælt highball glas og toppaður með greip gosi.
  • Passion Fruit Martini

   Passion Fruit Martini

   Absolut Vanilia Vodka

   Passion Fruit Martini
   Innihald
   3cl Absolut Vanilia Vodka
   1,5cl Ástríðuávaxta purée
   1cl Vanillu sýróp
   Ananas sneið
   Lýsingar
   Merjið ananassneiðina í kokteilhristarnum og blandið rest saman ásamt klaka. Hristið vel og hellið í Martini-glas, skreytið með ástríðuávaxta sneið.
  • Pears Lemonade

   Pears Lemonade

   Absolut Pears Vodka

   Pears Lemonade
   Innihald
   3cl Absolut Pears Vodka
   Skvetta af Sítrónusafa
   Sprite eða 7up
   Lýsingar
   Blandið í klakafyllt glas og skreytið með sítrónu.
  • Pears Martini

   Pears Martini

   Absolut Pears Vodka

   Pears Martini
   Innihald
   4cl Absolut Pears
   2cl Sykursýróp
   0,5cl Sítrónusafi
   0,5cl Perumauk
   Lýsingar
   Hristið allt saman og framreiðið í kældu kokteilglasi skreytt með þunnri sneið af peru.
  • Peary Afternoon

   Peary Afternoon

   Absolut Pears Vodka,Havana Club 7 Añejo,De Kuyper Vanilla

   Peary Afternoon
   Innihald
   4cl Absolut Pears Vodka
   1cl Havana Club 7 Añejo
   2cl Sítrónusafi
   2cl Sykursýróp
   1cl De Kuyper Vanilla
   Skvetta af Classic Bitters
   Lýsingar
   Hristið allt með klaka. Fyllið kælt higball glas með klökum og strain-ið í glasið. Skreytið með melónusneið.
  • Petrichor

   Petrichor

   Havana Club 3 Añejo,Birkir

   Petrichor
   Innihald
   3cl Havana Club 3 Añejo
   1,5cl Birkir
   1,5cl Oloroso Sherry
   0,5c woodruff syrup
   2 skvettur af Peychaud’s bitters
   1 skvetta af Fee Brothers Rhubarb Bitters
   5cm Lemongrass
   Lýsingar
   Möddlið lemongrass og Woodruff syrop saman í hræriglasi, bætið svo rest við ásamt klaka og hrærið, síið svo í glas og skreytið með lemongrass og kirsuberi. Höfundur Ryan Wilson.
  • Pina Colada

   Pina Colada

   Havana Club 3 Añejo,De Kuyper Piña Colada

   Pina Colada
   Innihald
   3cl Havana Club 3 Añejo
   3cl De Kuyper Piña Colada
   9cl Ananassafi
   Lýsingar
   Fyllið hristara með klökum, hristið vel og strain-ið í kælt ,longdrink glas eða jafnvel vínglas, skreytið með ananas.
  • Poinsettia

   Poinsettia

   Absolut Vodka,De Kuyper Raspberry,De Kuyper Triple Sec

   Poinsettia
   Innihald
   1,5cl Absolut Vodka
   3cl De Kuyper Raspberry
   1cl De Kuyper Triple Sec
   Veuve Cliquot Brut
   Sítróna
   Lýsingar
   Öllu blandað saman með klaka í viskíglas og toppað með kampavíni, hrærið aðeins og skreytið með sítrónubáti og myntu.
  • Pomegranate Martini

   Pomegranate Martini

   Absolut Citron Vodka,De Kuyper Triple Sec

   Pomegranate Martini
   Innihald
   3cl Absolut Citron Vodka
   1,5cl Granateplasafi
   1cl De Kuyper Triple Sec
   skvetta limesafi
   Lýsingar
   Blandið öllum saman í hristara með klökum, hristið vel og síið í koktail glas, skreytið með appelsínuberki.
  • Pornstar Martini & Prosecco Skot

   Pornstar Martini & Prosecco Skot

   Absolut Vanilia Vodka,De Kuyper Passion Fruit,La Marca Prosecco

   Pornstar Martini & Prosecco Skot
   Innihald
   6cl Absolut Vanilia Vodka
   1,5cl De Kuyper Passion Fruit
   1,5cl Ferskur Limesafi
   1,5cl Sykursýróp
   6cl La Marca Prosecco
   Lýsingar
   Hristið öllu saman ( nema freyðivíni það fer í skotglas ) og stain-ið í kælt kokteilglas, skreytið með passion fruit skífu.
  • Porto Summer Perfect Serve

   Porto Summer Perfect Serve

   Graham's Blend No5 White

   Porto Summer Perfect Serve
   Innihald
   5cl Graham's Blend No5 White
   fyllt með Tonic
   Lýsingar
   Hellið Porti í highball glas fyllt með ísmolum og fyllið með ykkar uppáhalds Tonic-i, skreytt með sítrónu og myntu.
  • Presidente

   Presidente

   Havana Club 7 Añejo

   Presidente
   Innihald
   5cl Havana Club 7 Añejo
   0,5cl Sykursýróp
   1,5cl Dry Vermouth
   Skvetta af Orange Bitter
   Lýsingar
   Fyllið viskíglas af klökum og hrærið sykursýrópið við, bætið svo restinni við og hrærið vel. Skreytið með grape báti.
  • Pumpkin Pie Martini

   Pumpkin Pie Martini

   Absolut Vanilia Vodka

   Pumpkin Pie Martini
   Innihald
   3cl Absolut Vanilia
   1tsk Kanil sýrop
   2cl Mjólk
   2msk Grasker purée
   Lýsingar
   blandið saman í kokteilhristara og strainið í martini glas.
  • Pyl

   Pyl

   Absolut Vanilia Vodka,De Kuyper Sour Apple

   Pyl
   Innihald
   1cl Absolut Vanilia
   2cl Eplasafi
   2cl De Kuyper Sour Apple
   1cl Ástríðuávaxtasafi
   0,5cl Sítrónusafi
   Lýsingar
   Öllu er hrist vel saman og strain-að í klakafyllt long drimk glas, skreytt með epla sneiðum.
  • Quadruple Orange Martini

   Quadruple Orange Martini

   Absolut Vodka

   Quadruple Orange Martini
   Innihald
   2,5cl Absolut Vodka
   1,5cl Orange Brandy
   1 Eggjahvíta
   1,5cl Appelsínusafi
   0,5cl Campari
   Lýsingar
   Allt sett í hristara með klökum, hrist vel og stain-að í kælt kokteilglas.
  • Raspberripolitan

   Raspberripolitan

   Absolut Raspberri Vodka,De Kuyper Triple Sec

   Raspberripolitan
   Innihald
   3cl Absolut Raspberri Vodka
   1cl De Kuyper Triple Sec
   1,5cl Trönberjasafi
   0,5cl Limesafi
   Lýsingar
   Hristið öllu saman og stain-ið í kælt kokteilglas, skreytið með appelsínuberki.
  • Raspberry Collins

   Raspberry Collins

   Mombasa Gin,De Kuyper Raspberry

   Raspberry Collins
   Innihald
   4cl Mombasa Gin
   1,5cl De Kuyper Raspberry
   2,5cl Ferskur Sítrónusafi
   1,5cl Sykursýróp
   Sódavatn
   10 fersk Hindber
   Lýsingar
   Muddlið hindber í kokteilhristara, setja svo klaka í og hristið öllum saman nema sódavatni, helli í klakafyllt highball glas og topið með sódavatni, skreytið með hindberjum og sneið af sítrónu.
  • Raspiroska

   Raspiroska

   Absolut Raspberri Vodka

   Raspiroska
   Innihald
   4cl Absolut Raspberri
   6 Hindber
   Sykursýróp eftir smekk
   Lýsingar
   Merjið hindber með sykursýrópi í kældu viskíglasi, fyllið með muldum ís, bætið við Absolut Raspberri og hrærið, klárt.
  • Reykjavík Mule

   Reykjavík Mule

   Birkir

   Reykjavík Mule
   Innihald
   6cl Birkir
   Ginger Beer
   Engifer
   Lýsingar
   Byggður í highball glas með klökum, 2 sneiðar af engiferi bætt útí og skreytt með appelsínusneið. Höfundur Ólafur Örn Ólafsson.
  • Reykjavík Summit

   Reykjavík Summit

   Birkir

   Reykjavík Summit
   Innihald
   1,5cl Birkir
   4,5cl Bourbon
   1,5cl Sykursýróp
   3cl Ferskur sítrónusafi
   2cl Kampavín
   Eggjahvíta
   2-3 sprey af Black Lapsang Souchong Te
   Lýsingar
   Öllu nema kampavíni og tei hrist hressilega saman án klaka til að byrja með, svo er klaka bætt í hristarann og hrist áfram vel, tví strain-að í kælt kokteilglas sem hefur verið spreyjað með tei og toppið svo með kampavíni. Skreytið með appelsínuberki. Höfundur Ásgeir Már Björnsson.
  • Rite of Spring

   Rite of Spring

   Birkir

   Rite of Spring
   Innihald
   3cl Birkir
   6cl Bulleit Rye Whiskey
   1,5cl St. Germain Liqueur
   Skvetta af Lavander Bitters
   Lýsingar
   Hrærið drykkin vel með klökum í könnu, strain-ið svo yfir í kælt kokteilglas. Skreytið með birkigrein. Höfundur Matthew Itkin.
  • Rogue Lemongrass

   Rogue Lemongrass

   Absolut Vanilia Vodka

   Rogue Lemongrass
   Innihald
   4cl Absolut Vanilia Vodka
   2cl Grapesafi
   1cl Sykursýróp
   1 dash Orange Bitters
   Lýsingar
   Blandið saman í kokkteilhristara ásamt klaka. Hristið vel og hellið í Martini-glas, skreytið með Lemongrass.
  • Rum Egg-nog

   Rum Egg-nog

   Havana Club 3 Añejo

   Rum Egg-nog
   Innihald
   4cl Havana Club 3 Añejo
   2cl Mjólk
   2cl Rjómi
   1 Heilt egg
   0,5cl Sykursýróp
   Lýsingar
   Öllu er hrist vel saman og strain-að í klakafyllt viskíglas.
  • Rusty Nail

   Rusty Nail

   Scottish Leader Original Blended Whisky

   Rusty Nail
   Innihald
   4cl Scottish Leader Original Blended Whisky
   2cl Drambuie
   Lýsingar
   Blandið saman í vískíglasi fyllt með ís og skreytið sítrónuberki
  • Salty Dog

   Salty Dog

   Absolut Vodka

   Salty Dog
   Innihald
   3cl Absolut Vodka
   4,5cl Grapesafi
   Lýsingar
   Blandað saman í viskíglasi með ís, skreytið með sneið af grape.
  • Sazerac

   Sazerac

   Camus V.S.O.P

   Sazerac
   Innihald
   5cl Camus V.S.O.P
   dash sykursýróp
   3 dash Absinthe
   2 Dash Peychaud's bitters
   1 Dash Bitters
   Lýsingar
   Hrærður með klökum og strain-að í kælt kokteilglas og skreytt með sítrónuberki.
  • Scotch Whisky Sour

   Scotch Whisky Sour

   Scottish Leader Original Blended Whisky

   Scotch Whisky Sour
   Innihald
   4,5cl Scottish Leader Original Blended Whisky
   3cl Sítrónusafi
   1,5cl Sykursýróp
   svetta af eggjahvítu
   Lýsingar
   Þurrhristið allt án klaka í smá tíma, bætið svo klaka við og hristið hressilega, setjið klaka í vískíglas og strain-ið yfir, skreytt með kirsuberi og appelsínusneið.
  • Seabreeze

   Seabreeze

   Absolut Vodka

   Seabreeze
   Innihald
   4cl Absolut Vodka
   4cl Trönuberjasafi
   2 skvettur af grapesafa
   Lýsingar
   Fyllið highball glas af ís og blandið.
  • Sex on the Beach

   Sex on the Beach

   Absolut Vodka,The Original Peachtree

   Sex on the Beach
   Innihald
   2cl Absolut Vodka
   2cl The Original Peachtree
   2cl Appelsínusafi
   2cl Trönuberjasafi
   Lýsingar
   Öllu er hrist vel saman og strain-að í klakafyllt highball glas. Skreytið í stuði.
  • Sidecar

   Sidecar

   Camus V.S.O.P,De Kuyper Triple Sec

   Sidecar
   Innihald
   5cl Camus V.S.O.P
   2cl De Kuyper Triple Sec
   2cl Sítrónusafi
   Lýsingar
   Hristið öllu saman og stain-ið í kælt kokteilglas, skreytið með sítrónu-eða appelsínu.
  • Sidecar, Camus Classic

   Sidecar, Camus Classic

   Camus V.S.O.P,De Kuyper Triple Sec

   Sidecar, Camus Classic
   Innihald
   4cl Camus V.S.O.P
   3cl ferskur sítrónusafi
   3cl De Kuyper Triple Sec
   3 skvettur af homemade ginger bitters
   Lýsingar
   Hristið öllu saman og stain-ið í kælt kokteilglas, skreytið með þurrkaðri sítrónuskífu. Höfundur Christopher Gaglione.
  • Siesta

   Siesta

   Tequila

   Siesta
   Innihald
   4cl Tequila Blanco
   1cl Limesafi
   1cl Sykursýróp
   0,5cl Campari
   0,5cl Grapesafi
   Lýsingar
   Hristið öllu saman og stain-ið í kælt kokteilglas, skreytið með Limesneið.
  • Singapore Sling

   Singapore Sling

   Mombasa Gin,Heering Cherry ,De Kuyper Triple Sec

   Singapore Sling
   Innihald
   3cl Mombasa Gin
   1,5cl Heering Cherry
   0,75cl De Kuyper Triple Sec
   0,75 DOM Bénédictine
   1cl De Kuyper Grenadine
   12cl Ananassafi
   1,5cl Limesafi
   1 skvetta af Angostura Bitters
   Lýsingar
   Öllu er hrist vel saman og strain-að í klakafyllt highball glas, skreytt með ananas og kirsuberi.
  • Spiced Apple Sour

   Spiced Apple Sour

   Absolut Äpple Vodka

   Spiced Apple Sour
   Innihald
   3cl Absolut Äpple Vodka
   1cl Sítrónusafi
   1cl Eplasafi
   0,5cl Sykursýróp
   hálf eggjahvíta
   Lýsingar
   Hristið öllu hressilega saman og strainið í kælt kokteilglas.
  • Spiced Pear Mojito

   Spiced Pear Mojito

   Absolut Pears Vodka

   Spiced Pear Mojito
   Innihald
   4cl Absolut Pears Vodka
   4cl Eplasafi
   1cl Kanillsýróp
   1cl Limesafi
   8 Myntulauf
   Lýsingar
   Hristið öllu saman og stain-ið í highball glas fyllt með muldum ís.
  • Spicy Fifty

   Spicy Fifty

   Absolut Vanilia Vodka

   Spicy Fifty
   Innihald
   3cl Absolut Vanilia Vodka
   0,5cl Limesafi
   0,5cl Hunang
   1cl Elderflower Cordial
   Lýsingar
   Blandið saman í kokkteilhristara ásamt klaka. Hristið vel og hellið í Martini-glas, skreytið með jalapeno.
  • Springbok Amarula

   Springbok Amarula

   Amarula,De Kuyper Créme de Menthe

   Springbok Amarula
   Innihald
   1,5cl Amarula
   1,5cl De Kuyper Créme de Menthe
   Lýsingar
   Springbok sem þetta skot er nefnt eftir er antílópa og eins konar þjóðardýr Suður-Afríku. Hellið í skotglas. Fyrst piparmyntulíkjörinn og svo Amarula Cream varlega ofan á.
  • Stiff Upper Lip

   Stiff Upper Lip

   Absolut Elyx Vodka,The Original Peachtree

   Stiff Upper Lip
   Innihald
   1cl Absolut Elyx Vodka
   1cl The Original Peachtree
   2cl Tea
   1cl Lillet Blanc
   1cl Sítrónusafi
   Ginger Ale
   Myntulauf
   Lýsingar
   Hristið allt nema ginger ale, síið svo í klakafyllt coupe glas, toppið með ginger ale og skreytið með sítrónu og myntu.
  • Stinger

   Stinger

   De Kuyper Crème de Menthe,Osborne Magno Solera Reserva

   Stinger
   Innihald
   2cl De Kuyper Crème de Menthe
   5cl Osborne Magno Solera Reserva Brandy
   Lýsingar
   Blandið saman í viskíglas með klaka og skreytið með myntu.
  • Strawberry Caipirovska

   Strawberry Caipirovska

   De Kuyper Wild Strawberry,Koskenkorva Vodka

   Strawberry Caipirovska
   Innihald
   2,5cl De Kuyper Wild Strawberry
   2,5cl Koskenkorva Vodka
   1cl Sykursýróp
   4 Limebátar
   4 Jarðaber
   Lýsingar
   Muddlið saman lime og jarðarber, fyllið svo krukku eða highball glas af muldum ís og hrærið inn rest.
  • Strawberry Daiquiri

   Strawberry Daiquiri

   De Kuyper Wild Strawberry,Havana Club 3 Añejo

   Strawberry Daiquiri
   Innihald
   2cl De Kuyper Wild Strawberry
   4cl Havana Club 3 Añejo
   2cl Ferskur limesafi
   1tsk Sykur
   Lýsingar
   Hristið öllu saman og strainið í kælt kokteilglas.
  • Strawberry Night

   Strawberry Night

   Absolut Vanilia Vodka,De Kuyper Sour Apple

   Strawberry Night
   Innihald
   2cl Absolut Vanilia Vodka
   4cl Jarðberjasafi
   2cl De Kuyper Sour Apple
   2cl Ástríðuávaxtasafi
   1cl Sykursýróp
   Lýsingar
   Rosalega ferskur þessi kokteil, blandið saman í kokteilhristara og skreytið með ananas og vanillu stöng.
  • Sugarsnap

   Sugarsnap

   O.P. Anderson Klar

   Sugarsnap
   Innihald
   5cl O.P. Anderson Klar
   2cl ferskur sítrónu safi
   1,5cl Edamame safi
   1,5cl Sykursýróp
   smá salt
   Lýsingar
   Öllu hrist hressilega vel saman og strainað í glas og skreytt með smá salta Edamame.
  • Summer Iced Tea

   Summer Iced Tea

   Absolut Lime Vodka

   Summer Iced Tea
   Innihald
   3cl Absolut Lime Vodka
   Lemon Iced Tea
   Lýsingar
   Fyllið highball-eða viskí glas af klökum af blandið saman, skreytið með lime-eða sítrónu og hindberjum.
  • Summer Love

   Summer Love

   Absolut Citron Vodka,Fiorito Limoncello Superiore,De Kuyper Pisang

   Summer Love
   Innihald
   2cl Absolut Citron Vodka
   2cl Fiorito Limoncello Superiore
   1cl De Kuyper Pisang
   1cl Sítrónusafi
   Sprite eða 7up
   Lýsingar
   Hristið öllu saman nema gosi og stain-ið í highball glass með klökum og fyllið svo með gosinu, skreytið með stjörnuanís.
  • Sunbeam

   Sunbeam

   Absolut Grapefruit Vodka

   Sunbeam
   Innihald
   6cl Absolut Grapefruit Vodka
   3cl Hunang
   3 bátar af Grape
   1 bátur af Blóðappelsínu
   Lýsingar
   Merjið grapeávextin og hunang í viskíglasi, fyllið svo með muldum ís og bætið Absolut Ryby Red við. Skreytið með blóðappelsínu.
  • Swedish Mule

   Swedish Mule

   O.P. Anderson Original

   Swedish Mule
   Innihald
   5cl O.P. Anderson Original
   Ginger beer eða ginger ale
   Lýsingar
   Blandið saman í klakafyllt glas, fyllið upp með ginger beer eða ale, skreytið með engifersneiðum og lime.
  • Swedish Negroni

   Swedish Negroni

   O.P. Anderson Original

   Swedish Negroni
   Innihald
   3cl O.P. Anderson Original
   2cl Italian bitter
   2cl Sweet vermouth
   Lýsingar
   Blandið saman í vískíglasi fyllt með ís og skreytið appelsínuberki
  • Sweetheart

   Sweetheart

   Absolut Vodka,Fiorito Limoncello Superiore

   Sweetheart
   Innihald
   2cl Absolut Vodka
   2cl Aperol
   2cl Trönuberjasafi
   0,5cl Fiorito Limoncello Superiore
   0,5cl Sítrónusafi
   Lýsingar
   Öllu er hrist vel saman og strain-að í klakafyllt highball glas, skreytt með trönuberjum.
  • T-9

   T-9

   Birkir,De Kuyper Triple Sec,Fiorito Limoncello Superiore

   T-9
   Innihald
   4cl Birkir
   3cl Earl Gray Sterkt Te
   3cl Hunangssýróp ( 1part hunang og 1part vatn )
   1,5cl De Kuyper Triple Sec
   1,5cl Fiorito Limoncello Superiore
   2,5cl Sítrónusafi ferskur
   Lýsingar
   Öllu hrist vel saman og strain-að í kælt kokteilglas, skreytt með birkilaufum. Höfundur Ásgeir Már Björnsson.
  • Tequila Sunrise

   Tequila Sunrise

   Tequila,De Kuyper Grenadine

   Tequila Sunrise
   Innihald
   4cl Tequila Blanco
   4cl De Kuyper Grenadine
   12cl Appelsínusafi
   Lýsingar
   Hristið saman Tequila og appelsínusafa og hellið í longdrink glas. Hellið grenadine varlega út í, lyftið sýrópinu svo varlega upp með skeið til að fá rétta litinn. Skreytið með appelsínubáti.
  • The Elyx Martini

   The Elyx Martini

   Absolut Elyx Vodka

   The Elyx Martini
   Innihald
   5cl Absolut Elyx Vodka
   1cl Lillet Blanc
   Lýsingar
   Hrærður með klökum og strain-að í kælt kokteilglas og skreytt með sítrónuberki.
  • The Greyhound

   The Greyhound

   Absolut Grapefruit Vodka

   The Greyhound
   Innihald
   3cl Absolut Grapefruit Vodka
   Grapesafi
   Lýsingar
   Fyllið glas af ís og blandið inn víni og fyllið svo með grapesafa, skreytið greipsneið.
  • The Original Bronx

   The Original Bronx

   O.P. Anderson Original

   The Original Bronx
   Innihald
   4cl O.P. Anderson Original
   1cl Sweet vermouth
   1cl Dry vermouth
   2cl Appelsínusafi
   Lýsingar
   blandið saman og hrærið með klaka í hræriglasi, strainið í kælt kokteilglas og skreytið með appelsínuberki.
  • The Swedish Paloma

   The Swedish Paloma

   Absolut Grapefruit Vodka

   The Swedish Paloma
   Innihald
   3cl Absolut Grapefruit Vodka
   3cl Rauður Grapesafi
   0,5cl Sítrónusafi
   Sódavatn
   Lýsingar
   Hristið öllu nema sódavatni, síið í klakafyllt glasið og toppið með sódavatn, skreytið með grape bátum.
  • Tom Collins

   Tom Collins

   Mombasa Gin

   Tom Collins
   Innihald
   4,5cl Mombasa Gin
   3cl Ferskur sítrónusafi
   1,5cl Sykursýróp
   Sódavatn
   Lýsingar
   Blandið öllu saman í klakafyllt highball glas og fyllið upp með sódavatni og skreytið með sítrónubáti og kirsuberi.
  • Tommy´s Margarita

   Tommy´s Margarita

   Tequila

   Tommy´s Margarita
   Innihald
   4cl Tequila
   1cl Limesafi
   0,5cl Ferskju sýróp
   Lýsingar
   Öllu er hrist vel saman og strain-að í klakafyllt viskíglas, skreytt með Lime.
  • Ungava Aviation

   Ungava Aviation

   Ungava Gin,De Kuyper Marasquin

   Ungava Aviation
   Innihald
   4,5cl Ungava Gin
   1,5cl De Kuyper Marasquin
   1cl Créme de Violette
   1,5cl Sítrónusafi
   Lýsingar
   Hristið öllu saman og stain-ið í kælt kokteilglas, skreytið með sítrónuberki
  • Ungava Beach

   Ungava Beach

   Ungava Gin

   Ungava Beach
   Innihald
   4,5cl Ungava Gin
   6cl Kókoshnetuvatn
   4,5cl Sódavatn
   1,5cl Sykursýróp
   Greipávöxtur
   Lýsingar
   Byrjið á að kreista grapebát yfir viskíglass, fyllið svo með klaka og bætið við Gini, kókoshnetuvatni og sykursýrópi, fyllið upp með sódavatni og hrærið létt, skreytt með grapesneið.
  • Ungava Tonic

   Ungava Tonic

   Ungava Gin

   Ungava Tonic
   Innihald
   6cl Ungava Gin
   Tonic
   Lýsingar
   Fyllið viskíglas með ís og hellið Ungava í glasið, fyllið með tonic , skreytið með grapebáti.
  • Vanilia Espresso Martini

   Vanilia Espresso Martini

   Absolut Vanilia Vodka,Bébo Cuban Coffee Liqueur

   Vanilia Espresso Martini
   Innihald
   3cl Absolut Vodka
   1,5cl Bébo Cuban Coffee Liqueur
   1,5cl Espresso Kaffi
   1cl Sykursýróp
   Lýsingar
   Fyllið hristara með klökum, hristið vel og strain-ið í kælt kokteilglas.
  • Vanilia Mule

   Vanilia Mule

   Absolut Vanilia Vodka

   Vanilia Mule
   Innihald
   4cl Absolut Vanilia Vodka
   1cl Limesafi
   Ginger beer
   Lýsingar
   Blandið í mug með klaka og fyllið upp með Ginger Beer, skreytið með limesneið og vanillustöng.
  • Vieux Carré, Camus Classic

   Vieux Carré, Camus Classic

   Camus V.S.O.P

   Vieux Carré, Camus Classic
   Innihald
   4cl Camus V.S.O.P
   2cl Rye Whiskey
   2cl Vermouth Rouge
   0,5cl Homemade cognac based plant liqueur
   3 skvettur af Aromatic bitters
   2 skvettur af spicy bitters
   Lýsingar
   Hrærður með klökum og strain-að í kælt glas, nuddið sítrónuberki í kringum glasabrún. Höfundur Christopher Gaglione.
  • Vodkatini

   Vodkatini

   Absolut Vodka

   Vodkatini
   Innihald
   5cl Absolut Vodka
   1cl Dry Vermouth
   Lýsingar
   Hrærður með ísmolum og stain-aður í kælt kokteilglas, skreytið með ólífu og sítrónuberki.
  • We´re Jammin

   We´re Jammin

   We´re Jammin
   Innihald
   5cl Lambay Small Batch Blend Irish Whiskey
   3cl Ferskur sítrónusafi
   1cl Sykursýróp
   1tsk Dry Vermouth
   1msk Sólberjasulta
   2 skvettur af Lemon Bitters
   Sódavatn
   Lýsingar
   Hristið öllu hressilega saman nema sódavatni þið toppið upp með því, skreytið með sólberjum eða brómberjum og sítrónuberki. Þessi drykkur fer með þig langa leiða á djamminu.
  • Whisky smash

   Whisky smash

   Scottish Leader Original Blended Whisky

   Whisky smash
   Innihald
   4cl Scottish Leader Original Blended Whisky
   1cl Sítrónusafi
   1cl Sykursýróp
   Lýsingar
   Öllu er hrist vel saman og strain-að í klakafyllt viskíglas, skreytt með sítrónu og myntu.
  • White Lady

   White Lady

   Mombasa Gin,De Kuyper Triple Sec

   White Lady
   Innihald
   4cl Mombasa Gin
   3cl De Kuyper Triple Sec
   2cl Sítrónusafi
   Lýsingar
   Fyllið hristara með klökum, hristið vel og strain-ið í kælt kokteilglas. Stundum er White Lady með eggjahvítu, sykri eða rjóma.
  • White Rabbit's Breakfast

   White Rabbit's Breakfast

   Koskenkorva Vodka

   White Rabbit's Breakfast
   Innihald
   4cl Koskenkorva Vodka
   10cl Gulrótarsafi
   2cl Appelsínusafi
   1cl Sítrónusafi
   1cl Sykursýróp
   Worcestershire sauce
   Tabasco
   Salt og pipar
   Dash White balsamic vinegar
   Lýsingar
   Hristið öllu vel saman í kokteilhristara og setjið svo í glas, ath að nota á eftir smekk magn af Worcesterhire, Tabasco og salta og pipar.
  • Workhorse

   Workhorse

   Koskenkorva Vodka

   Workhorse
   Innihald
   4cl Koskenkorva Vodka
   Ginger Beer
   Lýsingar
   Blandið í mug með klaka og fyllið upp með Ginger Beer, skreytið með limesneið.
  • Xanté Mojito

   Xanté Mojito

   Xanté

   Xanté Mojito
   Innihald
   4cl Xanté
   8-10 Myntulauf
   4 Limebátar eða 3cl Limesafi
   2cl Sykursýróp eða 1tsk sykur
   Sódavatn eða Sprite
   Lýsingar
   Létt merjið saman lime og myntu í highball glasi, hellið svo Xanté og sykursýrópi og fyllið með muldum ís og toppið með sódavatni eða Sprite.
  • “Álfröðull að sunnan” í öðrum orðum Sól í Reykjavík

   “Álfröðull að sunnan” í öðrum orðum Sól í Reykjavík

   Nordés Atlantic Galician Gin,Birkir

   “Álfröðull að sunnan” í öðrum orðum Sól í Reykjavík
   Innihald
   4cl Nordés Atlantic Galician Gin
   1cl Birkir
   2,25cl Sumarsíróp
   3cl Limesafi
   1/2 Eggjahvíta
   3stk græn vínber
   Lýsingar
   best er að sjá lýsingu á þessu frábæra kokteili hér http://veitingageirinn.is/uppskriftir/alfrodull-ad-sunnan-i-odrum-ordum-sol-i-reykjavik/ Höfundur Leó Ólafsson
  • Engar leitarniðurstöður, reyndu aftur.