201691
Uppselt

HITO ´ 75 CL

3.399 kr

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
Recognition
201691
Uppselt

HITO ´ 75 CL

3.399 kr

Vörulýsing
Bodegas Cepa 21 er nýtt metnaðarfullt verkefni undir stjórn Moro fjölskyldunar, eigendum Bodegas Emilio Moro, ein táknrænasta víngerð í Ribera del Duero. Markmið að Cepa 21 verkefninu er að byggja upp nútímalega, hagnýta og mínimalíska nýja víngerð sem Moro fjölskyldan hefur unnið að í gegnum marga áratuga reynslu í gerð nútímalegra vína. Bræðurnir José og Javier standa að þessu ásamt nokkrum vinum sem þeir vildu að kynntust þeim unaði og spennu sem fylgir vínbransanum. Svarfjólublátt að lit. Nefið öflugt og flókið, rauðir ávextir eins og kirsuber, hindber og Mon-Chéri-mola ásamt sultuðum bláberjum, vanillubúðing og súkkulaði ásamt fínlegri eik, ristuð og vottur af lakkrís. Meðal bragðmikið í munni, ungur og holdugur ávöxtur með nánast sætum tannínum en samt ekki sæt í þeirri merkingu, töluvert míneralískt, mikið af jörð, ekki síst í byrjun, langt eftirbragð. 8 mánaða þroskun í frönskum eikartunnum og flokkast því sem “Joven” eða ungt vín. Vín sem einhvernveginn smellur alveg við smekk flestara Íslendinga. Hafið með allskonar bragðmeiri kjötréttum, grilluðu lambi eða nauti. 
Spánn
Spánn

RZ Specification Groups

Árgangur

2021

Magn

75cl

Styrkur

14.5%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Þurrt

Land

Hérað/Svæði

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
Vörulýsing
Bodegas Cepa 21 er nýtt metnaðarfullt verkefni undir stjórn Moro fjölskyldunar, eigendum Bodegas Emilio Moro, ein táknrænasta víngerð í Ribera del Duero. Markmið að Cepa 21 verkefninu er að byggja upp nútímalega, hagnýta og mínimalíska nýja víngerð sem Moro fjölskyldan hefur unnið að í gegnum marga áratuga reynslu í gerð nútímalegra vína. Bræðurnir José og Javier standa að þessu ásamt nokkrum vinum sem þeir vildu að kynntust þeim unaði og spennu sem fylgir vínbransanum. Svarfjólublátt að lit. Nefið öflugt og flókið, rauðir ávextir eins og kirsuber, hindber og Mon-Chéri-mola ásamt sultuðum bláberjum, vanillubúðing og súkkulaði ásamt fínlegri eik, ristuð og vottur af lakkrís. Meðal bragðmikið í munni, ungur og holdugur ávöxtur með nánast sætum tannínum en samt ekki sæt í þeirri merkingu, töluvert míneralískt, mikið af jörð, ekki síst í byrjun, langt eftirbragð. 8 mánaða þroskun í frönskum eikartunnum og flokkast því sem “Joven” eða ungt vín. Vín sem einhvernveginn smellur alveg við smekk flestara Íslendinga. Hafið með allskonar bragðmeiri kjötréttum, grilluðu lambi eða nauti. 
Recognition
Recognition
Recognition