203023
Á lager

Gérard Bertrand Gris Blanc

Recognition
203023
Á lager

Gérard Bertrand Gris Blanc

Vörulýsing

Það er ekki skrýtið að Gérard Bertrand geri nokkur góð rósavín, enda er þau drukkin frá morgni til kvölds, á heimaslóðum hans í Languedoc strax og meðalhitinn kemst yfir 20°C Rósavínin hans frá Chateau Sauvageonne eru t.d með þeim dýrustu og bestu sem gerð eru í heiminum í dag. Þetta vín er reyndar meira í ætt við „Gráu“ vínin sem gerð eru við ósa Rónarfljótsins þar sem það rennur á sendnu flatlendinu við Miðjarðarhafið enda þýðir nafnið„Gris“ einmitt „grátt“. Þrúgan er líka sérstök sem í þetta vín er notað og er bleikt afbrigði af Grenache Noir og kallast auðvitað Grenache Gris.

Skemmtilegt rósavín, vínið hefur daufa bleik-gráa slikju (sem Frakkar kalla stundum laukhýði) .  Ilmur og bragð af rauðum berjaávexti, kirsuber, jarðaber, títuber, rifsber, nektarínur, melóna, fíkjur og smá kókos og örlítil kolsýra, það er þurrt og sýruríkt með töluverða lengd, frábært jafnvægi og ferskleika.  Mjög gott eitt og sér á sólríkum eftirmiðdegi en líka fínt með skelfiski, léttari fiskréttum, salötum og sushi.

Frakkland
Frakkland
2022
Gérard Bertrand

RZ Specification Groups

Árgangur

2022

Magn

75cl

Styrkur

12.5%

Bragð

Létt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vörulýsing

Það er ekki skrýtið að Gérard Bertrand geri nokkur góð rósavín, enda er þau drukkin frá morgni til kvölds, á heimaslóðum hans í Languedoc strax og meðalhitinn kemst yfir 20°C Rósavínin hans frá Chateau Sauvageonne eru t.d með þeim dýrustu og bestu sem gerð eru í heiminum í dag. Þetta vín er reyndar meira í ætt við „Gráu“ vínin sem gerð eru við ósa Rónarfljótsins þar sem það rennur á sendnu flatlendinu við Miðjarðarhafið enda þýðir nafnið„Gris“ einmitt „grátt“. Þrúgan er líka sérstök sem í þetta vín er notað og er bleikt afbrigði af Grenache Noir og kallast auðvitað Grenache Gris.

Skemmtilegt rósavín, vínið hefur daufa bleik-gráa slikju (sem Frakkar kalla stundum laukhýði) .  Ilmur og bragð af rauðum berjaávexti, kirsuber, jarðaber, títuber, rifsber, nektarínur, melóna, fíkjur og smá kókos og örlítil kolsýra, það er þurrt og sýruríkt með töluverða lengd, frábært jafnvægi og ferskleika.  Mjög gott eitt og sér á sólríkum eftirmiðdegi en líka fínt með skelfiski, léttari fiskréttum, salötum og sushi.

Recognition