201622
Á lager
Gérard Bertrand GIO Grenache Red 18,7CL

201622
Á lager
Gérard Bertrand GIO Grenache Red 18,7CL
Vörulýsing
Gerard Bertrand er einhver besti og athyglisverðasti vínframleiðandi Suður-Frakklands. Einn af þeim sem tekur slaginn við Nýja heiminn af fullum krafti en heldur jafnframt í hefðir og stíl svæðisins.
Gio er 100 % unnið úr Grenache þrúgunni sem er algeng vínþrúga í suður hlutanum og einstök frá svæðunum Roussillon og Tautavel . Þetta er nútímalegt vín þar sem öll áherslan er að skapa ferskt og ávaxtaríkt vín sem gæti skilað af sér straumum til neytenda frá Miðjarðarhafinu, sólinni og þeirri list að kunna að lifa „Art de Vivre“.
Þrúgurnar eru handtíndar og kældar niður áður en þær fara í gegnum hefðbundna víngerð . Vínið fær enga snertingu við eik og er því algjörlega náttúrlegt. Vínið er ljúft og þægilegt, dökkur ávöxtur, sólber, vilt jarðaber, lakkrís og vottur af pipar, mild tannín, vínið er allgjörlega óeikað.
RZ Specification Groups
Magn
18.7cl
Styrkur
13.5%
Bragð
Meðalfyllt
Sætleiki
Þurrt
Land
Framleiðandi
Vefsíða