Gérard Bertrand An 118-Coteaux de Narbonne Cab.Sauvignon/Syrah 75 CL
2.899 kr
Vörulýsing
Narbonne ,,fyrsta dóttir" Rómar stofnað árið 118 f.Kr, hefur flutt vín sín til Evrópu frá fornu fari. Víngarðar þess njóta góðs af óvenjulegu loftslagsskilyrðum og kalksteins og leir jarðveg sem leyfa vínþrúgunum að þroskast fullkomlega.
Rúbinrautt að lit, í nefni ilmríkt af bláberjum og fjólum, í munni þurrt, smá tannín bit, vel rúnað með fallegum ferskum berjaávexti. Óeikað vín.