Nýtt
202449
Á lager

El Coto Verdejo 75 CL

2.399 kr

Nýtt
202449
Á lager

El Coto Verdejo 75 CL

2.399 kr

Vörulýsing

El Coto hefur á nokkrum áratugum skipað sér sess sem eitt af „klassísku“ spænsku Rioja-vínunum og þetta er það vínhús sem selur hvað mest af Rioja-vínum á Spáni. Þessi hér búinn til úr þrúgunni Verdejo frá víngarðinum Finca Carbonera sem er hæðsti víngarður í DOC Rioja, í 875 metrum yfir sjávarmáli en þrúgurnar hér eru að meðaltali ræktaðar í 780 metrum yfir sjávarmáli sem gerir vínið en ferskara.

Í fyrstu nálgun af víninum hefur fínlegan og öflugan ilm af suðrænum ávöxtum, sætur sítrus, lime, grape ávöxtur, fennel og anísfræ, í bragði er það mjúkt, mjög líflegt, þurrt og fínlegt með ferska sýru. Tilvalið með flestu sjávarfangi, hrísgrjónum og pastaréttum.

Þrúgur

Verdejo
Spánn
Spánn
El Coto

RZ Specification Groups

Magn

75cl

Styrkur

12.5%

Bragð

Létt

Sætleiki

Þurrt

Land

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vefsíða