Champagne Dominique Bliard-Labeste er lítið fjölskyldu býli eingöngu með Premier Cru víngarða dreifða um þorpið Hautvillers, betur þekkt sem fæðingastaður kampavíns og þar sem hinn frægi munkur Dom Pérignon bjó. Nú fjórða kynslóð vínbænda með HVE vottunina, sem tryggir sjálfbærni í framleiðsluaðferðum í virðingu við náttúru og umhverfi.
Þessi árgangur var frábært ár fyrri Pinot Noir. Föl gylltu litur, afar tælandi ilmur, blómlegt, bóndarós, valmúi, fersk sólber, bitrar möndlur og við smá loftun sýnir það keim af appelsínu, rauð epli, ananas, ferskjur, perur, morello kirsuber, villt jarðaber, kex, hnetur, plóma og keimur af hunangi. Smá rjómkennt í bragði með holdugum ávexti ásamt leir- og kalk steinefnum, hálfþurr, fersk og glæsileg ending.