204117
Á lager

Dominique Bliard-Labeste Privilege Brut Premier Cru 75 cl

5.998 kr

Sjálfbært
  Sjálfbært  
204117
Á lager

Dominique Bliard-Labeste Privilege Brut Premier Cru 75 cl

5.998 kr

Vörulýsing

Champagne Dominique Bliard-Labeste er lítið fjölskyldu býli eingöngu með Premier Cru víngarða dreifða um þorpið Hautvillers, betur þekkt sem fæðingastaður kampavíns og þar sem hinn frægi munkur Dom Pérignon bjó. Nú fjórða kynslóð vínbænda með HVE vottunina, sem tryggir sjálfbærni í framleiðsluaðferðum í virðingu við náttúru og umhverfi.

Cuvée Privilège er söguleg blanda í kampavínshúsinu okkar. Þetta kampavín er eins og hefðin er blanda af Meunier, ríkjandi þrúgutegund í Marne-dalnum. Þetta kampavín endurspeglar framleiðslustað okkar. 40% Meunier, 35% Pinot Noir og 25% Chardonnay.

Fínlegar búbblur, föl gyllt og flott kampavín með blóma- og ávaxtanefi, sætar sítrónur, bökuð epli, grillaðar möndlur, kanill, negull og vott af rjóma og brauði og með góðri sýru og lengd í bragði.

Frakkland
Frakkland
Dominique Bliard-Labeste

RZ Specification Groups

Magn

75cl

Styrkur

12.5%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Sjálfbært
  Sjálfbært