204119
Á lager

Dominique Bliard-Labeste Blanc de Blanc Brut Premier Cru 75 CL

5.998 kr

Sjálfbært
  Sjálfbært  
204119
Á lager

Dominique Bliard-Labeste Blanc de Blanc Brut Premier Cru 75 CL

5.998 kr

Vörulýsing

Champagne Dominique Bliard-Labeste er lítið fjölskyldu býli eingöngu með Premier Cru víngarða dreifða um þorpið Hautvillers, betur þekkt sem fæðingastaður kampavíns og þar sem hinn frægi munkur Dom Pérignon bjó. Nú fjórða kynslóð vínbænda með HVE vottunina, sem tryggir sjálfbærni í framleiðsluaðferðum í virðingu við náttúru og umhverfi.

Blanc de Blanc er eingöngu úr Chardonnay þrúgunni frá Hautvillers. Föl gult að lit, líflegar og fínlegar búbblur, mjög blómlegt í nefi með vott af gulum plómum, fínasta sýra með smá biti, fínlegt og ferskt í bragði með góða endingu. Afhjúpar bæði karakter Chardonnay þrúgunar og falleg kalk steinefni sem er sérstakt við landsvæði sjálfbærrar þróunar.

Þrúgur

Chardonnay
Frakkland
Frakkland
Dominique Bliard-Labeste

RZ Specification Groups

Magn

75cl

Styrkur

12.5%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Sjálfbært
  Sjálfbært