De Kuyper Grapefruit er ávaxtaríkur og súrsætur líkjör fullkominn í hina ýmsu kokteila. Fallega skýjaður bleikur litur, ekta ávextir í nefi með tóna af beiskum greipaldin. Bragð af ferskum greipaldin með snert af beiskum berki greipsins. Frábært jafnvægi milli súr og sætu.