1793

InnihaldLýsing
- 3cl Birkir
- 1,5cl Dry Curacao
- 3cl Sítrónusafi ferskur
- 2,25cl Hunang
Hristið öllu saman og fín strain-ið yfir í vískiglas fyllt með klökum, skreytið með blóðappelsínu og myntu. Höfundur Víkingur Kristjánsson.