RZ Specification Groups
Árgangur
2017
Magn
75cl
Styrkur
13%
Bragð
Meðalfyllt
Sætleiki
Þurrt
Land
Hérað/Svæði
Framleiðandi
Vefsíða
Hentar vel með
Vörulýsing
Château Corconnac kemur frá Haut Medoc svæðinu í Bordeaux og er flokkað sem sem Cru Bourgeois en þau vín eru oft með bestu kaupunum. Corconnac er fjölskyldu vínhús sem hafa búið til stórkostleg vín í áratugi og víngerðar teymið í dag er ungt og menntnaðarfullt. Vínið er látið þroskast á 1-2ára gömlu eikartunnum sem koma frá Château Teynac í Saint Julien.
Fallega kirsuberjarautt að lit, tært og bjart. Ilmur af rist og kryddum ásamt sólberjum og hindberjum. Vín í góðu jafnvægi milli ávaxtar og eikar, meðalbragðmikið í munni, ferskt, mild tannín og langvarandi og arómatískt ending.