RZ Specification Groups
Vörulýsing
Stofnað árið 1951, Burn McKenzie is blandað skoskt viskí frá Glasgow, malt og korn frá 10 eimingarhúsum í kringum borgina og er látið þroskast í minnst 3ár á eikartunnum.
Létt karmela, viður, vanilla og malt í nefi, grænt korn, spíri og ferskir ávextir s.s perur, epli, appelsínur og sítrusbörkur ásamt grænu tei og bökunarkryddum. Í munni smá sæta af hlaupbangsum, músli, hunang og því sem fannst í nefi, þó meiri bittur karmela, ending góð og þægileg.