RZ Specification Groups
Árgangur
2023
Magn
75cl
Styrkur
12.5%
Bragð
Meðalfyllt
Sætleiki
Þurrt
Land
Hérað/Svæði
Framleiðandi
Vefsíða
Hentar vel með
Vörulýsing
Hvítvínið frá Baron de Ley hefur lengi verið með bestu kaupum í sínum verðflokki. Algengasta hvíta þrúgan í Rioja er Viura sem einnig er þekkt undir nafninu Macebo er undirstaðan í þessu vínið ásamt smá parti af Garnacha Blanca og Tempranillo Blanco. Hvítvínsstílarnir í Rioja eru í stórum dráttum tveir. Annars vegar nútímaleg, fersk og skörp vín. Hins vegar nokkuð, þung, eikuð og mikil vín sem þola ágætlega margra ára geymslu. Þetta hvítvín frá Baron de Ley er í fyrra stílnum, en þessi hér Baron de Ley Tres Vinas í þeim síðari. Þrúgurnar eru ræktaðar í hæðum svæðisins Rioja Alta þar sem aðstæður gera þeim kleift að sameina jafnt ferskleika sem góðan ávöxt.
Vínið hefur fölgrænan blæ með exótískum áhrifum, gras, salvía, lýtkaávexti, perum, gul epli, sætur sítrus og melónum. Létt og yndislega fersk meðalfylling, sætur ávöxtur, þurr, mild og frískleg sýra. Vín í flottu jafnvægi og með góða byggingu. klárlega ein bestu kaupin í þessum verðflokki. Vegan vín.