Framleitt úr völdum Pinot Grigio þrúgum sem ræktaðar í hlíðum Provincia di Pavia í Lombardia héraði í norður Ítalíu.
Ljúffengur og ferskur Pinot Grigio, epla- og sítrusilmur, léttir hunangsblandaðir ávextir, ferskt og þurrt. Tilvalið sem fordrykkur og með léttum réttum.