Finndu vín eða framleiðanda
Hafðu samband
Verðlisti
Gyllta Glasið 2020
Altano vínin eru búinn til af hinni frægu Symington fjölskyldu í Douro dalnum í norðurhluta Portúgal, þau eiga mörg heimsþekkt vínhús eins og Graham´s, Cockburn´s, Dow´s og Warre´s sem eru Portvíns húsin þeirra. Þetta vín kemur frá nokkrum Quinta´s í eign fjölskyldunar í Vilarica dalnum á Douro Superior svæðinu.
Þetta eru vín sem falla mjög vel að íslenskum vínsmekk. Rúbínrautt að lit, ekta blóma ilmur frá Touriga Nacional, fjólur og rósir, flott meðalfylling með þroskuðum svörtum berjaávexti, sveskjur, smá balsamic tónar ásamt súkkulaði, fersk sýra, svoldið krydduð tannín í vel uppbyggðu víni og í góðu jafnvægi. 12 mánaða ameríks eikarþroskun og balanserað í stáltönkum.
grillmat ýmiskonar og jafnvel villibráð, svín, alifuglum, pasta, sterkkrydduðum mat, ostum og pylsum.
3.099kr.