RZ Specification Groups
Árgangur
2023
Magn
75cl
Styrkur
13.5%
Bragð
Létt
Sætleiki
Þurrt
Land
Hérað/Svæði
Framleiðandi
Vefsíða
Vörulýsing
Zweigelt er hin rauða einkennisþrúga Austurríkis og varð til með blöndun tveggja annarra austurrískra þrúgna, Blaufrankisch og St. Laurent. Þetta vín er frá hinum margverðlaunaða framleiðanda Pfaffl, sem var valið á dögunum besta vínhús í Austurríki af Mundus Vini og einnig European Winery of the year 2016 frá Wine Enthusiast.
Vínin í línunni Vom Haus eru með þeim ódýrari frá Pfaffl, ætlað að vera aðgengileg, létt og ljúf „hversdagsvín“. Það sem slær mann um leið og það er smakkað er hversu einstaklega balanserað, mjúkt og fágað vínið er.
Ljósrúbínrautt að lit, vel þroskað, svört og rauð kirsuber áberandi ásamt öðrum léttkrydduðum berjaávexti, þurr og mild sýra, lítill tannín, mjög þægilegt og silkimjúk áferð, jafnvægið nær fullkomið, matvænt vín.
Nýjustu verðlaunin fyrir Zweigelt Vom Haus;