Xanté er hágæða líkjör framleiddur úr perum og sérvöldu koníaki sem hefur fengið að þroskast á Franskri eik. Þannig næst hinn glæsilegi rafgyllti litur og ilmur af kryddaðri vanillu og perum. Frábært sem "after dinner" drykkur, kældur á klaka eða í höndum barþjónsins.