Suður Afríku vínin frá Two Oceans eru létt og þægileg með góða snerpu. Þau koma frá einum syðsta odda Afríku þar sem hin tvö andstæðu höf mætast sem vínið er kennt við, annars vegar heitt Indlandshafið og hins vegar kalt Atlantshafið. Þessi ólíku höf hafa óneitanlega áhrif á loftslagið við strandlengjuna og langt inn í landið alla leið að vínekrum við hinn fræga Góðravonarhöfða.
Bjart á litinn, imur og bragð af litkaávexti, rósablöðum, peru og Muscat, ferskt og þægileg sæta í bragði.