Manduria er eitt af lykilsvæðunum fyrir rauðvínsræktun í héraðinu Puglia á suðurhluta Ítalíu. Vínið er dökkkirsuberjarautt að lit, mjög þétt fylling og sætuvottur, sultuð ber, jörð og barkarkrydd. Vínið fær svo 6 mánaða franska eikarþroskun, mjög svo dökkt og öflugt vín, steikarvín