ST. Laurent Reserve ,,Alten". Weingut Pfaffl 75 CL
5.499 kr
Vörulýsing
St. Laurent er ein af rauðu einkennisþrúgum Austurríkis, þetta vín kemur frá víngarðinum Altenberg ( nú stytt niður í Alten) í norð-austurhéraðinu Niederösterreich og er frá hinum margverðlaunaða framleiðanda Pfaffl, sem á valið á dögunum besta víngerðin í Austurríki og einnig European Winery of the year 2016 frá Wine Enthusiast.
Vínið er mjög dökkt á lit, pakkað af berjaávexti, fínlegum kryddjurtum og blómum í ilmi, ásamt blíðum og framandi eikaráhrifum, meiri fylling kemur fram í bragði, safaríkar plómur, kirsuber, bláber, sólber, bakaðar rauðrófur, jarðarber og eitthvað brennt. Þurrt og sýruríkt í munni, frábært jafnvægi, svoldið eins og topp búrgundarvín.
Nýjustu verðlaunin fyrir ST. Laurent Reserve ,,Alten".