208063
Á lager

Scottish Leader 12 year Old Original Blended Whisky 70 CL

8.799 kr

Recognition
208063
Á lager

Scottish Leader 12 year Old Original Blended Whisky 70 CL

8.799 kr

Vörulýsing

Hið margverðlaunaða Whisky Scottish Leader er það sölumesta frá framleiðandanum Distell International. Það er selt í yfir 60 löndum um víða veröld.  Uppistaða hins blandaða vískí kemur frá hinu fræga Deanston eimingarhúsi sem staðsett er við ána Teith við smábæinn Doune í Sterlingshire 50 km norður af Glasgow borg.  Einnig kemur hluti vökvans frá öðrum frægum vínhúsum eins og t.d. Bunnahabhain á eyjunni Islay og Tobermory / Ledaig frá eyjunni Mull. 

Yfirkjallarmeistari Distell International fyrirtækisins er snillingurinn Ian MacMillan og á hann heiðurinn af tilurð Scottish Leader Blended Whisky. 

Scottish Leader Original er einstökt blanda af fínasta korn og malt vískíi til að geta náð fram mýkt og fágun ásamt góðu jafnvægi milli allra þátta. Ríkt og arómatískt í nefni, gott jafnvægi, sherrí, appelsínuberki, hnetur, sælgætiskenndir ávextir og karmellu epli.  Í munni ríkulegt, hnetukennt, kremað með silkimjúkum svörtum ávexti, hvítum pipar og sætu reyktu bragði, mjúk ending, örlítið krydduð og leikandi.    

Skotland
Skotland
Scottish Leader

RZ Specification Groups

Magn

70cl

Styrkur

40%

Framleiðandi

Recognition
Recognition
Recognition