202106
Á lager

Sancerre. Pascal Jolivet 75 CL

5.299 kr

Korktappi
  Korktappi  
Recognition
202106
Á lager

Sancerre. Pascal Jolivet 75 CL

5.299 kr

Vörulýsing

Pascal Jolivet er eitt af stóru nöfnunum í franska vínheiminum þó að þorpið hans Sancerre sé ekki stórt. Á hæðunum í kringum Sancerre og nágrannaþorpið Pouilly kemst þrúgan Sauvignon Blanc stundum hvað næst fullkomnum, ekki síst þegar meistarar eins og Jolivet eru við stjórnvölinn.

Þetta vín frá Jolivet er ljóst og tært á lit, suðrænt, ferskjur, melóna og þroskaður greipávöxtur.  Brakandi ferskt í munni, bjart, míneralískt í lokin. Vín fyrir t.d bleikju, lax, humar, krækling og ferskum geitaosti.

Frakkland
Frakkland
Pascal Jolivet

RZ Specification Groups

Magn

75cl

Styrkur

12.5%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Korktappi
  Korktappi