202107
Á lager

Sancerre ,,Le Chêne Marchand". Pascal Jolivet 75 CL

5.998 kr

Korktappi
  Korktappi  
202107
Á lager

Sancerre ,,Le Chêne Marchand". Pascal Jolivet 75 CL

5.998 kr

Vörulýsing

Pascal Jolivet er eitt af stóru nöfnunum í franska vínheiminum þó að þorpið hans Sancerre sé ekki stórt. Á hæðunum í kringum Sancerre og nágrannaþorpið Pouilly kemst þrúgan Sauvignon Blanc stundum hvað næst fullkomnum, ekki síst þegar meistarar eins og Jolivet eru við stjórnvölinn.

Ekran "La Chene Marchand" er einungis einn hektari að stærð og framleiðslan takmörkuð við um fimm þúsund flöskur á ári. Ilmur vínsins einkennist af sætum skörpum ávexti, timjan, blómum og greipávöxtum, fylling er mikil og jafnvægi einstakt. Best 3-5 ára

Frakkland
Frakkland
Pascal Jolivet

RZ Specification Groups

Magn

75cl

Styrkur

12.5%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Korktappi
  Korktappi