201755
Fá eintök eftir
Saint - Joseph ,,Vignes de l´Hospice". Domaine Guigal 75 CL
13.899 kr
Korktappi
201755
Fá eintök eftir
Saint - Joseph ,,Vignes de l´Hospice". Domaine Guigal 75 CL
13.899 kr
Vörulýsing
Guigal er eitt virtasta vínhús Frakklands og þekktast er það fyrir tignarleg vín sín sem teljast til bestu og eftirsóttustu vína veraldar. Ein bestu rauðvín Frakklands koma frá frá vínekrum á norðurhluta Rhone, Côte Rôtie, Hermitage , Saint Joseph og Cornas.
Þetta einstaka Saint Joseph vín kemur frá bestu vínekrum þar sem hlíðarnar eru hvað brattastar við samnefnt þorp. Vínið er 100 % Syrah og kemur af vínvið sem er frá 20 - 80 ára gamall. Jarðvegurinn er grýttur og granít er ráðandi í bröttum hlíðum Saint-Joseph. Rauðvínin bera þess oft merki og geta verið steinefnarík.
Kröftugt, tannískt vín með þroskuðum rauðum ávexti, kirsuber, plómur, leður, lakrís, pipar, vanilla, fínlegum eikartónum og reyk. Öflugt og ferskt villibráðarvín. Samþjappað, þétt og kryddað eftirbragð. Vín af bestu gerð sem verðlaunar nokkra ára geymslu. Á bestu árum er framleiðslan ca 18.000 flöskur. Saint Joseph vínin er talin hvað bestu kaupin í norður Rhone.
Þrúgur
SyrahFrakkland