202330
Á lager

Riesling, Domaine Trimbach 75 CL

3.999 kr

Image
Image
Image
Image
202330
Á lager

Riesling, Domaine Trimbach 75 CL

3.999 kr

Vörulýsing

Trimbach-fjölskyldan hefur komið við sögu vínræktar í Alsace í á fimmtu öld. Það var hins vegar ekki fyrr en á nítjándju öld sem að vínin frá Trimbach slógu rækilega í gegn þegar Fréderic-Emil Trimbach fór með nokkur sýnishorn á heimssýninguna í Brussel árið 1898. Alla tíð síðan hefur þetta fjölskyldufyrirtæki í bænum Ribeauville verið í röðum fremstu framleiðenda héraðsins.

Riesling vín frá Alsace eru almennt þurrari en þau þýsku og frábær matarvín. Ljóssítrónugult að lit, fínleg angan, blómlegir sítrustónar, sætur greipávöxtur og steinefni. Þurrt, ferskt og nokkuð öflugt í munni, fersk og góð sýra. Ríkulegt og ávaxaríkt vín í góðu jafnvægi.

Þrúgur

Riesling
Frakkland
Frakkland
Trimbach

RZ Specification Groups

Magn

75cl

Styrkur

12.5%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vefsíða