201004
Fá eintök eftir

Prunotto Barbera D´Alba 75 CL

3.899 kr

Korktappi
  Korktappi  
Recognition
201004
Fá eintök eftir

Prunotto Barbera D´Alba 75 CL

3.899 kr

Vörulýsing

Prunotto er gamalgróið vínhús í Piemont á Ítalíu. Það varð upphaflega til þegar að Prunotto-fjölskyldan tók yfir vínsamlag bænda á Langhe svæðinu á fyrri hluta síðustu aldar. Smám saman jóx húsinu ásmegin og fór í samstarf við Antinori-fjölskylduna 1989 sem í fyrstu tók að sér dreifingu og sölu á vínunum en síðan einnig víngerðina.

Barbera er önnur meginrauðvínsþrúga Piedmonte, hin er Nebbiolo og einnig er þarna ræktuð þrúgan Dolcetto með oft frábærum árangri. Þetta Barbera-vín frá Prunotto er frá svæðinu við þéttbýliskjarna Alba, Treiso, Barbaresco og Barolo.

Fjólurautt að lit, míneraliskt, blómlegt og krydduð eik í nefi, nokkuð fínlegur en svolítill kraftur í ávexti, krækiber, bláber og kirsuber ríkjandi ásamt léttum eikar áhrifum. Fersk sýra og miðlungstannín. Fjölhæft matarvín , rísotto og pasta með kjötsósum. 

Þrúgur

Barbera
Ítalía
Ítalía
Prunotto

RZ Specification Groups

Magn

75cl

Styrkur

14.5%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vefsíða

Korktappi
  Korktappi