201016
Fá eintök eftir

Pinot Nero. Castello della Sala 75 CL

7.999 kr

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
201016
Fá eintök eftir

Pinot Nero. Castello della Sala 75 CL

7.999 kr

Vörulýsing

Castello della Sala er sögufrægur kastali í norðurhluta Úmbríu á Ítalíu. Hann er nú í eigu Piero Antinori sem framleiðir þar hvítvín sem flokkuð eru með þeim allra bestu á gjörvallri Ítalíu. Pinot Nero er flokkað sem Umbria IGT og er 100% Pinot Nero eða Pinot Noir eins og þessi þrúga þekkist undir líka. Þrúgurnar koma frá víngörðum Castello della Sala þar sem þær eru ræktaðar í 400 metrum yfir sjávarmáli.

Vínið fær 10 mánaða þroskun á frönskum eikartunnum. Ljós rúbínrautt að lit, ilmríkt í nefi af fjólum og rauðum berjaávexti, í munni er vínið í flottu jafnvæti, laufkrydd bætast við, elegant og þroskuð tannín í löngu og saðsömu eftirbragði

Þrúgur

Pinot Nero
Ítalía
Ítalía
Antinori

RZ Specification Groups

Magn

75cl

Styrkur

14%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vefsíða

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma