202175
Fá eintök eftir

Pinot Gris Réserve Personelle, Domaine Trimbach 150 CL

12.899 kr

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
202175
Fá eintök eftir

Pinot Gris Réserve Personelle, Domaine Trimbach 150 CL

12.899 kr

Vörulýsing

Trimbach-fjölskyldan hefur komið við sögu vínræktar í Alsace í á fimmtu öld. Það var hins vegar ekki fyrr en á nítjándju öld sem að vínin frá Trimbach slógu rækilega í gegn þegar Fréderic-Emil Trimbach fór með nokkur sýnishorn á heimssýninguna í Brussel árið 1898. Alla tíð síðan hefur þetta fjölskyldufyrirtæki í bænum Ribeauville verið í röðum fremstu framleiðenda héraðsins.

Einkenni Trimbach-vínanna er þroskaður og mikill ávöxtur, ber sem eru tínd seint og ná fullri dýpt viðkomandi þrúgu en þó aldrei framleitt með neinum votti af sætu. Rerserve Personelle er ein af topp-línunum frá Trimbach og þetta Pinot Gris-vín er frábært dæmi um ekki bara stíl hússins heldur líka hvers vín héraðsins eru megnug. Vín sem er bara búið til þegar árar vel og kemur að hluta til frá Grand Cru víngarðinum Osterberg.

Sítrónugult að lit, öflug ilmkarfa, ristaðar hnetur, þurrkaðir sveppir, þroskuð ferskja, hunang, mangó, apríkósa og reyktir tónar svona til að auka enn á lýsingarorðin. Bragðmikil fylling, hálfþurrt, kryddað, smá sæta, langt eftirbragð. Vín sem ber að taka með t.d foie gras, austurlenskum sterkkrydduðum mat, gröfnu –og reyktu kjöti og fiski.

Fæst einnig í 75cl Magnum flösku.

Þrúgur

Pinot Gris
Frakkland
Frakkland
Trimbach

RZ Specification Groups

Árgangur

2012

Magn

150cl

Styrkur

14%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Millisætt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vefsíða

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
Vörulýsing

Trimbach-fjölskyldan hefur komið við sögu vínræktar í Alsace í á fimmtu öld. Það var hins vegar ekki fyrr en á nítjándju öld sem að vínin frá Trimbach slógu rækilega í gegn þegar Fréderic-Emil Trimbach fór með nokkur sýnishorn á heimssýninguna í Brussel árið 1898. Alla tíð síðan hefur þetta fjölskyldufyrirtæki í bænum Ribeauville verið í röðum fremstu framleiðenda héraðsins.

Einkenni Trimbach-vínanna er þroskaður og mikill ávöxtur, ber sem eru tínd seint og ná fullri dýpt viðkomandi þrúgu en þó aldrei framleitt með neinum votti af sætu. Rerserve Personelle er ein af topp-línunum frá Trimbach og þetta Pinot Gris-vín er frábært dæmi um ekki bara stíl hússins heldur líka hvers vín héraðsins eru megnug. Vín sem er bara búið til þegar árar vel og kemur að hluta til frá Grand Cru víngarðinum Osterberg.

Sítrónugult að lit, öflug ilmkarfa, ristaðar hnetur, þurrkaðir sveppir, þroskuð ferskja, hunang, mangó, apríkósa og reyktir tónar svona til að auka enn á lýsingarorðin. Bragðmikil fylling, hálfþurrt, kryddað, smá sæta, langt eftirbragð. Vín sem ber að taka með t.d foie gras, austurlenskum sterkkrydduðum mat, gröfnu –og reyktu kjöti og fiski.

Fæst einnig í 75cl Magnum flösku.