201852
Á lager
Petit Cernin 75 CL
5.998 kr
Korktappi
Má geyma
201852
Á lager
Petit Cernin 75 CL
5.998 kr
Vörulýsing
Château de Saint-Cernin
Róbert Wessman hefur lengi haft brennandi áhuga á gæða vínum og víngerð. Hann leitaði í um fimmtán ár að heppilegum stað til að hefja víngerð og fyrir valinu varð Château de Saint-Cernin. Château de Saint-Cernin er kastali frá 12. öld í Bergerac héraði í Frakklandi. Þar hefur vínrækt verið stunduð öldum saman á einstökum ræktarskikum.
Róbert Wessman heillaðist af sögu og vínmenningu Bergerac héraðsins og því varð Château de Saint-Cernin fyrir valinu. Hann lagði upp með skýra sýn og mikla trú á vaxtarmöguleikum Château de Saint-Cernin. Hann og meiðeigandi hans, Ksenia Wessman, bjuggu til metnaðarfulla viðskiptaáætlun og ákváðu aðendurlífga og betrumbæta forna víngerðararfleifð setursins.
Þróun og vöxtur Château de Saint-Cernin heldur áfram á sama tíma og mikill metnaður er lagður í að framleiða vín á heimsmælikvarða frá sérvöldum frönskum landsvæðum, vínáhugamönnum til ánægju.
Við fylgjum framtíðarsýn okkar og treystum á sama tíma á sérþekkingu þeirra færustu
Innsæi og dómgreind ráða för; Hjá Maison Wessman hefur reynslan sýnt okkur að merkilegustu afrekin eru unnin með því að leita hins óvænta og sjá möguleika í því ókomna. Hágæða árangur undir leiðsögn þeirra bestu; Við vitum líka að framtíðarsýn er bara byrjunin. Framúrskarandi árangur krefst ástríðu og að treyst sé á færni þeirra sem fremstir eru á sínu sviði. Þess vegna eru vínin okkar framleidd undir handleiðslu hins heimsfræga vínsérfræðings Michel Rolland og teymis af heimsins bestu vínþjónum.
Petit Cernin Rouge er ánægjulegt vín, djúp rautt að lit, öflugt af rauðum berjaávextir ásamt sólberjum, fjólum, svörtum pipar og negulkornum. Nútímalegt og drífandi vín, góð beinagrind í víninu, þægileg tannín, glæsilegt og ferskt vín. Þrúgur; Merlot, Cabernet Sauvignon.
Frakkland
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
14.5%
Bragð
Meðalfyllt
Sætleiki
Þurrt
Land
Hérað/Svæði
Framleiðandi
Vefsíða
Korktappi
Má geyma