Nýtt
201260
Fá eintök eftir
Peter Lehmann Eight Songs Shiraz 75 CL

Nýtt
201260
Fá eintök eftir
Peter Lehmann Eight Songs Shiraz 75 CL
Vörulýsing
Peter Lehmann er ein af goðsögnum Barossa-dalsins og einn af þeim sem átti mikinn þátt í að koma Shiraz-vínum héraðsins á framfæri alþjóðlega. Hann féll frá fyrir nokkrum árum en vínin byggja enn á þrúgum frá þeim rúmlega hundrað vínbændum sem Lehmann byggði upp samninga við í gegnum árin.
8 Songs Shiraz hefur verið innblásið af merku fólki og augnablikum á meðan Peter Lehmann lifði. Hver og ein er einstök og áberandi, rétt eins og vínin sjálf. Peter leitaði að innblæstri á öllum sviðum lífs síns og hafði sérstaka ást á listum. 8 Songs Shiraz er nefndur eftir einu af uppáhaldstónlistarverkum hans, 'Eight Songs for a Mad King“.
Djúpur rauður á litinn með fjólubláum blæ. Ilm-og bragðmikið af satsuma plómu, bláberjum, dökku súkkulaði og rykugum sedrusvið, langt og saðsamt og kryddað eftirbragð.
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
14.5%
Bragð
Kröftugt
Sætleiki
Þurrt
Land
Hérað/Svæði
Framleiðandi
Vefsíða