202506
Á lager
Orin Swift "Mannequin" 75 CL
6.299 kr
Korktappi
202506
Á lager
Orin Swift "Mannequin" 75 CL
6.299 kr
Vörulýsing
Tilurð Orin Swift Cellars í Napa Kaliforníu nær aftur til ársins 1995, eða frá því að David Swift Phinney tók tilboði vinar síns um að ferðast með honum til Florence á Ítalíu til þekkingarauka. Eftir tíma þar var ekki aftur snúið er varðaði víngerð og framleiðslu. David lauk víngerðarnámi og fékk eftir það tímabundna vinnu við uppskeru hjá Robert Mondavi. Hann ákvað síðan að stofna sitt eigið vínhús í Napa árið 1998 sem hann nefndi eftir foleldrum sínum Orin Swift Cellars. Orin er miðnafn föður og Swift skírnarnafn móður hans. Með aðeins tvö tonn af Zinfandel og lítið af öðru þrúgutegundum skóp hann vín sem þóttu einstök, jaðar eða bílskúrsvín eins og menn kölluðu eftirtektaverða sprota vínframleiðslu í þá daga. Allt frá upphafi hefur Orin Swift fengið gríðamikla athygli og lof vínrýna fyrir mögnuð gæði og ekki síður einnig fyrir nafngiftir og framsetningu vína fyrirtækisins.
Mannequin er Chardonnay vín sem látið þroskast ,,Sur Lie“ 39% nýjum frönskum eikartunnum. Gyllt að lit, vínið opnast með keim af Bosc peru, sítrónumarengs og hvítum blómum. Í bragði er inngangurinn húðaður með gulri ferskju, hunangsdögg, blautum steini og þroskuðum steinaávöxtum, eftirbragðið mikið en þó með ferskri sýru.
Þrúgur
ChardonnayBandaríkin
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
15%
Bragð
Kröftugt
Sætleiki
Þurrt
Land
Hérað/Svæði
Framleiðandi
Vefsíða
Korktappi