RZ Specification Groups
Vörulýsing
O.P. Anderson er sænskt lífrænt ákavíti sem kom fyrst á markað árið 1891 undir nafninu Gammal Fin 1ma Aquavit og er elsta og virtasta ákavítisframleiðsla Svíþjóðar er hin augljósi snaps á veisluborðum þar í landi og víða. OP stendur fyrir Olof Peter, áfengisframleiðanda og útgerðarmann, fæddan 1797. Sonurinn Carl August tók við rekstrinum 1891 setti OP Anderson Aquavit af stað til heiðurs föður síns.
Það er kryddað með kúmeni, anís og fennel sem hentar bragðmiklum réttum. Það hefur verið þroskað 6 mánuði í eik sem gefur því ljósgulan lit og gerir það að ákjósanlegt fyrir bæði kokteila og matarparanir.
O.P. Anderson Aquavit hefur unnið til fjölda verðlauna auk nokkurra gullverðlauna í mörgum virtum keppnum. Öll innihaldsefni þessarar vöru eru náttúruleg, vegan og lífræn.