Heritage Heroes er safn af handunnum vínum frá sérstökum víngörðum til heiðrar sumt af því einstaka fólki sem átti stóran þátt í að móta velgengni Nederburg í gegnum aldirnar.
The Brew Master er blanda í Bordeaux-stíl af Cabernet Sauvignon, Merlot, Petit Verdot og Cabernet Franc sem er til minningar um Johann Graue ( sem var bruggmeistari ), sem tók yfir Nederburg árið 1937.
Klassísk í stíl með einbeittum dökkum ávaxtakeim, tóbakslauf, kakóduft og kryddkarfa, safarík tannín, vanilla, eik og þroskaður ávöxtur, flókið og langt og gjöfult vín. Berið fram með ljúffengum réttum, allt frá pottréttum til alifugla- og pastarétta.
Vín er þroskað í 30 mánuði í 300 lítra notuðum eikartunnum, engin ný eik hér til að viðhalda lit og bragð. Æðislegur Bordaux þrúgukokteill sem kemur eingöngu af gömlum "bush" vínvið.