Nýtt
202401
Á lager

Nederburg ,,The Anchor Man“ Old Vine Chenin Blanc 75 CL

3.899 kr

Korktappi
  Korktappi  
Nýtt
202401
Á lager

Nederburg ,,The Anchor Man“ Old Vine Chenin Blanc 75 CL

3.899 kr

Vörulýsing

Nederburg er eitt hinum sögufrægu vínhúsum Suður-Afríku og var upphaflega stofnað árið 1791. Nederburg-býlið, sem er sannkallað Château er enn á sínum stað í Paarl skammt frá Höfðaborg og vínin frá Nederburg eru með þeim vinsælli frá Suður-Afríku.

The Anchorman er nefnt eftir stofnanda Nederburg, Philippus Wolvaart sem keypti búgarðinn árið 1791. Chenin Blanc frá þurrum svæðum í Swartland og Agter af um 40ára gömlum "bush" vínvið og lágt uppskerumagn. Þetta svipmikla vín samanstendur af þremur mismunandi víngerðar aðferðum, þriðjungur er gerjaður í tunnum, annar hluti gerjaður í stáltönkum og þriðji hlutin gerjaður í amfórum ( leirpottum ) í níu mánuði aður en endanleg blöndun og átöppun á sér stað.

Gyllt að lit, þroskaðir ávextir, hvítar ferskjur, apríkósur og nektarínur með blómlegum angan og vott af kryddi, yndislegt jafnvægi, ferskt og ávaxtaríkt með nokkuð af steinefnum, þétt og mikið vín.

Suður-Afríka
Suður-Afríka
Nederburg

RZ Specification Groups

Magn

75cl

Styrkur

13.5%

Bragð

Kröftugt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vefsíða

Korktappi
  Korktappi