Nederburg er eitt af sögufrægustu vínhúsum Suður-Afríku og státar af ekta Chateau-i eða setri líkt og góð frönsk vínhús.
Kirsuberjarauður litur, léttur ávöxtur með suður afrískum áhrifum sólber, krækiber, brómber og plómur með vott af mokka og jörð. Þægilegt vín með flauelsmjúkum og þroskuðum tannínum.