Nýtt
201092
Fá eintök eftir

Montes Wings ´20 75 cl

6.699 kr

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
Nýtt
201092
Fá eintök eftir

Montes Wings ´20 75 cl

6.699 kr

Vörulýsing

Carmenére er þrúga sem kemur upprunalega frá Bordeaux. Hún fluttist yfir til Chile á þar síðustu öld líkt og aðrar þekktar franskar þrúgur en gleymdist svo. Lengi vel voru Carmenére-þrúgurnar frá Chile seldar sem Merlot en þegar að menn skyndilega uppgötvuðu að stór hluti af Merlot-ekrunum væri í raun Carmenére fóru menn að horfa á hlutina öðrum augum. Á síðustu árum hefur Carmenére verið að sækja í sig veðrið og er orðin ein athyglisverðara þrúga Chile. Wings er sérstök útgáfa af víni frá Montes og er úr Carmenére þrúgunni (85%) og Cabernet Franc (15%) enn ein Bordeaux þrúgan og kemur frá Colchagua dalnum af víngörðinum þeirra frá Apalta eigininni. Wings fær svo 16 mánaða eikarþroskun frá franskri eik, 80% í nýrri eik og rest í 2-3 ára gömlum eikartunnum.

Djúpfjólurautt að lit, öflugt í ilmi af svörtum ávexti eins og brómber og bláber ásamt ánægjulegum kryddkeim af papriku og svörtum pipar, smá sætir tónar frá eikinni sem skila í mjög flóknu víni, mikil fylling í munni sýnir einstaklega mýkt og kraft, með mjög langa, skemmtilega áferð.

Chile
Chile
Montes

RZ Specification Groups

Árgangur

2020

Magn

75cl

Styrkur

14%

Bragð

Kröftugt

Sætleiki

Þurrt

Land

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vefsíða

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
Vörulýsing

Carmenére er þrúga sem kemur upprunalega frá Bordeaux. Hún fluttist yfir til Chile á þar síðustu öld líkt og aðrar þekktar franskar þrúgur en gleymdist svo. Lengi vel voru Carmenére-þrúgurnar frá Chile seldar sem Merlot en þegar að menn skyndilega uppgötvuðu að stór hluti af Merlot-ekrunum væri í raun Carmenére fóru menn að horfa á hlutina öðrum augum. Á síðustu árum hefur Carmenére verið að sækja í sig veðrið og er orðin ein athyglisverðara þrúga Chile. Wings er sérstök útgáfa af víni frá Montes og er úr Carmenére þrúgunni (85%) og Cabernet Franc (15%) enn ein Bordeaux þrúgan og kemur frá Colchagua dalnum af víngörðinum þeirra frá Apalta eigininni. Wings fær svo 16 mánaða eikarþroskun frá franskri eik, 80% í nýrri eik og rest í 2-3 ára gömlum eikartunnum.

Djúpfjólurautt að lit, öflugt í ilmi af svörtum ávexti eins og brómber og bláber ásamt ánægjulegum kryddkeim af papriku og svörtum pipar, smá sætir tónar frá eikinni sem skila í mjög flóknu víni, mikil fylling í munni sýnir einstaklega mýkt og kraft, með mjög langa, skemmtilega áferð.