Þessi vefur notast við vafrakökur til þess að bæta upplifun þína af netversluninni okkar. Skoða nánar

201840
Uppselt

Montes Outer Limits 'Old Roots' Cinsault 75 CL

201840
Uppselt

Montes Outer Limits 'Old Roots' Cinsault 75 CL

Vörulýsing

Outer Limits vínin eru sýning á könnun, nýsköpun og ástríðu Aurelio Montes. Hann vildi ýta Chileskri vínrækt lengra í hágæða átt með því að finna staði sem ekki hafði áður verið gróðursettir. Cinsault víngarðarnir sem búa til Montes Outer Limits 'Old Roots' er staðsettir í Guarilihue innan eins syðsta héraðs Chile Itata Valley, þar voru fyrstu vínviðirnir plantaðir fyrir meiri en einni öld síðan og eru þessi vín en ræktuð á upprunalegu rótunum.

Rúbínrautt rautt að lit, mjög ilmríkt, hindber, súr kirsuber, bláber, létt fylling sem leikur í munni, ferskt sýra, þægileg tannín og smá ristuð eik. Eikarþroskun í 5 mánuði af frönskum tunnum sem notaðar hafa verðið 3-4 sinnum.    

Þrúgur

Cinsault
Chile
Chile
2021
Montes

RZ Specification Groups

Magn

75cl

Styrkur

14%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Þurrt

Land

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vefsíða