201840
Uppselt

Montes Outer Limits 'Old Roots' Cinsault 75 CL

3.599 kr

201840
Uppselt

Montes Outer Limits 'Old Roots' Cinsault 75 CL

3.599 kr

Vörulýsing

Outer Limits vínin eru sýning á könnun, nýsköpun og ástríðu Aurelio Montes. Hann vildi ýta Chileskri vínrækt lengra í hágæða átt með því að finna staði sem ekki hafði áður verið gróðursettir. Cinsault víngarðarnir sem búa til Montes Outer Limits 'Old Roots' er staðsettir í Guarilihue innan eins syðsta héraðs Chile Itata Valley, þar voru fyrstu vínviðirnir plantaðir fyrir meiri en einni öld síðan og eru þessi vín en ræktuð á upprunalegu rótunum.

Rúbínrautt rautt að lit, mjög ilmríkt, hindber, súr kirsuber, bláber, létt fylling sem leikur í munni, ferskt sýra, þægileg tannín og smá ristuð eik. Eikarþroskun í 5 mánuði af frönskum tunnum sem notaðar hafa verðið 3-4 sinnum.    

Þrúgur

Cinsault
Montes

RZ Specification Groups

Árgangur

2021

Magn

75cl

Styrkur

14%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Þurrt

Land

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vefsíða