201096
Fá eintök eftir

Montes Merlot 75 CL

2.698 kr

Korktappi
  Korktappi  
Léttgler
  Léttgler  
Recognition
201096
Fá eintök eftir

Montes Merlot 75 CL

2.698 kr

Vörulýsing

Sú staðreynd að þessi lína frá Montes séu inngangsvínin hans segir mikið um metnað framleiðandans. Vínin eru öll úr þeirra eigin víngörðum, allar þrúgur handtíndar til að tryggja besta úrvalið úr víngarðinum. Classic-línan frá Montes í Chile er ein af línunum sem að setur svolítið standardinn í þessu flokki í Chile og löngum hefur það verið þannig að Merlot-vínið í línunni er eitt það allra sterkasta.  

Dökkkirsuberjarautt að lit, ilmur af ferskum ávexti, rifsber, bláberjasulta og plómur ásamt karmelu, núggati og vanillu. Þétt og ávaxtaríkt í bragði, smá kókos, krydd og eik með mildum og þægilegum tannínum. Ríflega helmingur af víninu fær 8 mánaða franska eikarþroskun.  Flott grillvín, vín sem gefur ansi hreint mikið fyrir peninginn.

Montes

RZ Specification Groups

Árgangur

2022

Magn

75cl

Styrkur

14.5%

Bragð

Kröftugt

Sætleiki

Þurrt

Land

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vefsíða

Korktappi
  Korktappi  
Léttgler
  Léttgler  
Vörulýsing

Sú staðreynd að þessi lína frá Montes séu inngangsvínin hans segir mikið um metnað framleiðandans. Vínin eru öll úr þeirra eigin víngörðum, allar þrúgur handtíndar til að tryggja besta úrvalið úr víngarðinum. Classic-línan frá Montes í Chile er ein af línunum sem að setur svolítið standardinn í þessu flokki í Chile og löngum hefur það verið þannig að Merlot-vínið í línunni er eitt það allra sterkasta.  

Dökkkirsuberjarautt að lit, ilmur af ferskum ávexti, rifsber, bláberjasulta og plómur ásamt karmelu, núggati og vanillu. Þétt og ávaxtaríkt í bragði, smá kókos, krydd og eik með mildum og þægilegum tannínum. Ríflega helmingur af víninu fær 8 mánaða franska eikarþroskun.  Flott grillvín, vín sem gefur ansi hreint mikið fyrir peninginn.

Recognition
Recognition